Linda Ben

Veislur og matarboð

Skírnarveisla frá A-Ö

No Comments

Systurdóttir mín var skírð um daginn og fékk systir mín mig til þess að aðstoða hana í undirbúningnum. Ég tel mig nokkuð vana að undirbúa veislur þar sem við afmælisveislur sonarins hafa yfirleitt endað eins og ágætis fermingarveislur. Mér fannst því ekki mikið mál að aðstoða systir mína í þessu og hafði virkilega gaman að. Í undirbúningnum ákvað ég að punkta hjá mér hluti sem þurfti að hafa í huga fyrir skírnina. Í þessari tilteknu veislu voru um 50 gestir og því miðast veitingarnar við þann fjölda.

Continue reading

Persónuleg gestabók í skírnarveislu

No Comments

Seinustu helgi var systur dóttir mín skírð. Ég hjálpaði systur minni með undirbúninginn og hafði alveg virkilega gaman að. Við ákváðum að reyna gera sem mest sjálfar bæði til þess að spara kostnað og til þess að veislan væri sem persónulegust og skemmtileg.

Continue reading