Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi

Fljótleg smáköku uppskrift, bragðgóðar kökur og æðislega fallegar! Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi Engifer smákökudeig frá Kötlu 250 g smjör 500 g flórsykur 1,5 dl sölt karamella Aðferð: Fletjið deigið út, notið smá hveiti undir svo það festist ekki við borðið. Skerið út 10 cm hringi með smákökuformi, leggið kökurnar á ofnplötu með … Continue reading Engifer smákökur fylltar með salt karamellu smjörkremi