Linda Ben

Greip martíní

Blóðappelsínu matriní

Blóðappelsínu matriní  Blóðappelsínu matriní

Ég mæli með að kaupa tilbúinn greip safa út í búð, það sparar heilmikla vinnu, hella honum svo á fallega könnu og setja nokkar greip sneiðar í könnuna.

Þessi uppskrift miðast við 2 drykki.

Greip martíní

  • 60 ml vodka
  • 200 ml greip safi
  • 30 ml cointreau
  • 30 ml sykur síróp

Aðferð:

  1. Setjið mikið af klökum í kokteil hristara og í glösin sem verða notuð.
  2. Setjið öll innihaldsefnin í kokteilhristara og hristið vel saman.
  3. Hellið drykknum í glösin með klökunum.

Blóðappelsínu matriní

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5