Berja sumarkokteill fyrir alla fjölskylduna

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og að tilefni þess skellti ég í kokteil sem öll fjölskyldan getur notið í sameiningu og fagnað sumrinu!

Kokteillinn er afar einfaldur, virkilega bragðgóður og frískandi.

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

áfengislaus kokteill, sumardrykkur, uppskrift

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

 

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

Berja sumarkokteill fyrir alla fjölskylduna

  • 500 ml vatn
  • 50 ml Fun Light Wild Berries
  • safi úr 1 sítrónu
  • Brómber

Aðferð:

  1. Blandið öllum innihaldsefnum saman og hellið í kokteilglös. Skreytið að vild með brómberjum.

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

 Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

áfengislaus berja kokteill, sumardrykkur, uppskrift

Njóttu vel!

Þín, Linda Ben

Þessi færlsa er kostuð en það hefur þó ekki áhrif á frásögn mín í færslunni.

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5