Linda Ben

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Recipe by
5 mín

Ég hef stundum gripið á það ráð þegar ég finn kvef hellast í mig að smella í svona engifer skot en mér finnst þetta alveg þræl virka. Einnig finnst mér þetta hjálpa til við að hreinsa líkamann af bjúg og þrota og smelli því í svona drykk þegar mig langar að hressa mig við.

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Það er engin ástæða til að kaupa sér rándýr engifer skot út í búð þegar það er svona einfalt að gera þau heima úr ódýrum hráefnum.

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Það er gott að hafa í huga að sítrónur er mis safa miklar og því gætuð þið þurft 4-6 sítrónur.

Engifer og sítrónu kvefbani

  • Fyllið 100 g af engiferi, flysjið engiferið með skeið og setjið í blandara.
  • Kreistið safann úr 5 sítrónum ofan í blandarann og blandið öllu vel saman í nokkrar sek.
  • Sigtið safann í gegnum fínt sigti til að fjarlægja allar tæjur og hellið safanum á flösku.
  • Setjið eitt skot (30 ml) af safa í glas og skellið í ykkur eða blandið vatni/eplasafa saman við ef þið viljið hafa skotið mildara.
  • Geymið flöskuna inn í ísskáp í ca. 4 daga og ekki gleyma að hrista fyrir notkun

Engifer og sítrónu skot kvefbani

Ef þú prófar þessa uppskrift, þá þætti mér svo vænt um að heyra hvernig smakkast! Skildu endilega eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ýttu hér til að fylgjast með á Instagram!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5