Grænn drykkur fullur af næringu

Recipe by
5 mín
Prep: 4 mín | Cook: 1 mín

Ég hreinlega elska að útbúa mér til mismunandi drykki, möguleikarnir að góðum drykkjum eru bara of margir til þess að gera þann sama oft.

Jafnvægi ríkir í þessum drykk hvað varðar að hann inniheldur öll orkuefnin sem við þurfum á að halda: kolvetni, fitu og prótein. Svo er hann ríkur af andoxunarefnum og vítamínum.

_MG_5448 copy

Grænn próteindrykkur

Innihald:

  • 1 banani
  • 1/2 stórt avocadó
  • 1/3 búnt lífrænt brokkolí
  • Vanillu prótein.
  • möndlumjólk fyllt upp að „MAX”

Aðferð:

  1. Öllum innihaldsefnum eru sett í miðstærðar Nutribullet glas eða annan blandara og blandað vel saman.

_MG_5455

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5