Panna Cotta með saltri karamellu

Þessi uppskrift var upphaflega samin fyrir Jólablað Nýtt Líf. Panna Cotta er gósmætur eftirréttur sem maður gerir deginum áður, en mér líkar vel við svoleiðis eftirrétti því þannig losnar maður við allskonar stress sem getur fylgt matreiðslunni. Þessi fágaði eftirréttur hefur áferð eins og silki og bragðast dásamlega.  Panna Cotta með saltri karamellu 1 msk bragðlaust … Continue reading Panna Cotta með saltri karamellu