Popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Innnes

Popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

Popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

  • Popp
  • 100 g Hvítt Toblerone
  • 50 g Tyrkisk Peber

Aðferð:

  1. Poppið poppið samkvæmt leiðbeiningum. Á meðan poppið er inn i örbylgjuofni, skerið hvíta tobleronið í bita og myljið Tyrkisk Peber gróft niður.
  2. Á meðan poppið er ennþá heitt setjiði hvíta Tobleronið og Tyrkisk Peber yfir.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

popp með tyrkisk peber og hvítu toblerone

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5