Salt karamellu ostakaka sem uppfyllir alla helstu drauma um fullkominn eftirrétt!

Ef þú ert að leita að hinum fullkomna eftirrétti þá ertu komin á réttan stað! Þessi salt karamellu brownie ostakaka uppfyllir alla helstu drauma um fullkominn eftirrétt. Ostakökur eru svo guðdómlegar, ég fæ ekki nóg af þeim. Hvort sem þær eru bakaðar eða óbakaðar þá eru þær alltaf æðislegar. Það er eitthvað við þetta ostabragð … Continue reading Salt karamellu ostakaka sem uppfyllir alla helstu drauma um fullkominn eftirrétt!