Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum

Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum, þessar eru ROSALEGAR! Þið hreinlega verðið bara að prófa.   Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum 300 g hveiti ½ tsk matarsódi ¼ tsk salt 150 g púðursykur 100 g sykur 150 g brætt smjör (sem hefur fengið að kólna svolítið) 2 msk nýmjólk 1 egg 1 eggjarauða 150 … Continue reading Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum