Æðislegt basil pestó

Basil pestó er í miklu uppáhaldi hjá mér, ég elska að smyrja því ofan á brauð með avocado, á snittubrauð með hvítmygluosti eða nota það sem marineringu á kjúkling. Þessi uppskrift er ótrúlega góð og mæli ég með að þið prófið. Hún er frekar stór en það er gott að skipta pestóinu í tvær krukkur og … Continue reading Æðislegt basil pestó