-
Lambahryggur í kryddjurtahjúp borin fram með maíssalati og timjan hunangssinneps sósu
3 klstLambahryggur í kryddjurtahjúp borin fram með maíssalati og timjan hunangssinneps sósu. Þessi lambahryggur er svo góður, kryddhjúpurinn gerir hann alveg ótrúlega bragðmikinn og góðan. Timjan og hunanngssinnepssósan er skemmtileg tilbreyting frá rjómasósunni. Mér finnst maíssalatið alltaf svo páskalegt og gott með lambakjötinu, kemur með skemmtilegan lit á borðið. Ég gerði einnig gulrótamús með lambakjötinu og […]
Recipe by Linda -
Ávaxta maregnsbomba
2 klstÁvaxta maregnsbomba sem er alveg dásamlega góð, sumarleg og sæt. Svona marengsbombur eru svo þægilegar að gera, maður einfaldlega smellir marengsnum á smjörpappír, dreifir úr honum og býr til einskonar skál. Svo bakar maður marengsinn í ofni í 90 mín. Hægt er að gera marengsinn sjálfan daginn áður og geyma upp á borði með hreinu […]
Recipe by Linda -
Rosaleg rjómasúkkulaði lava kaka
30 mínRosaleg rjómasúkkulaði lava kaka sem þú verður að smakka. Lava kaka er að mínu mati fullkominn eftirréttur og á alltaf vel við. Það er bara ekkert betra en blaut súkkulaðikaka með vanilluís að minu mati. Það er hægt að gera deigið með nokkra daga fyrirvara ef maður vill. Best er þá að hræra deigið saman […]
Recipe by Linda -
Mini ostakökur með bíókroppi
Mini ostakökur með bíókroppi er frábær eftirréttur til að bjóða upp á í veislum. Það er hægt að undirbúa kökurnar með góðum fyrirvara þar sem þær geymast vel í kæli. Kökurnar geymast í 2-3 daga ef þeim er pakkað inn í lloftþéttar umbúðir. Mér finnst þægilegast að raða glösunum á bakka og loka bakkanum með […]
Recipe by Linda -
Besta gulrótakakan sem er extra mjúk og klessuleg
1 klstBesta gulrótakakan sem er extra mjúk og klessuleg. Hefur þú einhverntíman prófað að setja meira af rifnum gulrótum í gulrótakökumixið en það sem stendur afan á pakkanum? Ég prófaði það um daginn en ótkoman var hreint út sagt stórkostleg! Kakan var extra rakamikil, mjúk og svolítið klessuleg. Áferðin var svolítið eins og á brownie, alveg […]
Recipe by Linda -
Sykurlaust og próteinríkt bananabrauð
1 klstView this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Sykurlaust bananabrauð 3 vel þroskaðir bananar 60 g brætt smjör 1 egg 1 tsk vanilludropar 250 g hveiti 1 tsk salt 1 tsk matarsódi 1 tsk kanill 170 g Örnuskyr með vanillu 50 g pekanhnetur + meira til að setja ofan á brauðið […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði múslí uppskrift
5 mínSúkkulaði múslí uppskrift sem er nærandi og ótrúlega bragðgott. Þetta múslí er alveg dásamlega gott með jógúrti. Ég elska súkkulaði hafrajógúrtið að grískum hætti frá Veru. Það er án mjólkurvara og er vegan. Súkkulaði jógúrt og súkkulaði múslí, en ekkert af því óhollt, bara nærandi og holl næringarefni. Dökkt súkkulaði er nefninlega mikil ofurfæða þar […]
Recipe by Linda -
Mjúk Mokka súkkulaðikaka
1 1/2 klstMjúk Mokka súkkulaðikaka sem allir kaffi unnendur þurfa að smakka. Þessi mokka súkkulaðikaka er eitthvað annað góð! Maður setur Royal mokkabúðing bæði í kökuna og kremið sem kemur með ljúft og gott mokkabragð. Það að setja Royal búðing út í kökudeig er leynitrix sem margir hafa notað í gegnum árin en það skilar sér með […]
Recipe by Linda -
Pepperóní pizza með beikonsultu og jalapenó
15 mínPepperóní pizza með beikonsultu og jalapenó. Þessi pizza er fyrir þá sem elska smá spicy pizzu. Það er alveg ótrúlega gott að para sterka pepperóníið og jalapenó með beikonsultu sem er svolítið smóký og sæt. Ég er alveg að elska þessa beikonsultu og búin að vera nota hana mikið í matargerð undanfarið. Hún er akkúrat […]
Recipe by Linda -
Próteinríkur döðlubörkur – hollustunammi
1 klst og 15 mínPróteinríkur döðlubörkur – hollustunammi. Það er ekki oft sem ég deili “viral” uppskriftum hér inni. Það gerist aðeins þegar mér finnst vanta eitthvað alveg sérstakt í uppskriftirnar sem ég bara verð að fá að deila með ykkur. Það hafa örugglega mjög margir séð svona döðluberki verið deilt á samfélagsmiðlum en þá eru ferskar döðlur fyrstar […]
Recipe by Linda -
4 próteinríkar hugmyndir ofan á hrökkbrauðið
4 próteinríkar hugmyndir ofan á hrökkbrauðið sem þú átt eftir að elska. Ég elska að fá mér hrökkbrauð með allskonar áleggi, það er svo einfalt að útbúa, hollt og gott. Mér finnst mjög mikilvægt að borða nóg af próteini og reyni að miða við að borða a.m.k. 20 g prótein í hverri máltíð. Ég með […]
Recipe by Linda -
Mýksta og einfaldasta eplakakan
30 mínMýksta og einfaldasta eplakakan sem tekur aðeins 30 mín að útbúa. Stundum vill maður bara smella í ofur fljótlega og ljúffenga köku. Þá er ótrúlega gott að eiga kökumix inn í skáp og redda málunum. Það er svo mikið hægt að gera með gulrrótaköku þurrefnablödnuna mína annað en að gera gulrótaköku. Ég sleppi því oft […]
Recipe by Linda -
Rice krispies súkkulaði kranskakaka
2 klstRice krispies súkkulaði kranskakaka. Í alltof langan tíma hefur mér langað að deila kransakökuuppskrift með ykkur og fékk ég loksins tækifæri til að smella í slíka un daginn. Kranskakakan er einstaklega bragðgóð, rík af súkkulaðibragði, akkúrat rétt djúsí og glæsileg á veisluborðið. Það er upplagt að gera hringina fyrir kransakökuna með góðum fyrirvara þar sem […]
Recipe by Linda -
Þurrkaðar ananassneiðar – heimatilbúið kökuskraut sem má borða
Þurrkaðar annassneiðar eru svo fallegt ætt kökuskraut sem hægt er að nota á marga vegu. Sneiðarnar líkjast einna mest blómum og er ég oft spurð hvaða blóm ég er að nota til að skreyta kökurnar, og verður fólk alltaf jafn hissa þegar ég segi þeim að þetta sé þurrkaður ananas og þau mega borða skrautið. […]
Recipe by Linda -
Marmaratertan sem sameinar heimana
Þessi marmaraterta er hiiiimnesk á bragðið, lítur út fyrir að vera flókin en er meeeega einföld og fljótleg! 😍 þú munt alveg klárlega heilla fólkið þitt upp úr skónum með þessari. Hún sameinar tvo heima þar sem vanilla og súkkulaði mætast og skapar þannig fullkomið jafnvægi. Kakan er þakin Noir kremi sem er smjörkrem með […]
Recipe by Linda -
Pönnukökur án mjólkur og eggja (vegan) með jógúrti og sykurlausri berjasultu
30 mínPönnukökur án mjólkur og eggja (og eru því vegan) með jógúrti og sykurlausri berjasultu. Það er svo auðvelt að breyta pönnukökublöndunni minni í vegan pönukökur. Ég set aðeins meira af olíu og set bláa hafrajógúrtið frá Veru í staðin fyrir mjólk í örlítið meira magni einnig. Eggið er óþarft og bara hægt að sleppa því […]
Recipe by Linda -
Sítrónu og kryddjurta þorskhnakkar
25 mínSítrónu og kryddjurta þorskhnakkar í smjörsósu með bökuðum tómötum. Þetta er alveg dásamlega góður fiskréttur sem er algjör bragðsprengja. Mikið af hvítlauk, steinselju, dilli, sítrónu sem eru allt ofurfæðutegundir og alveg svakalega hollar fyrir okkur. Þorskurinn er fyrst hjúpaður í hveiti og kryddjurtahjúp og steiktur svo upp úr smjöri. Tómötum er svo bætt út á […]
Recipe by Linda -
Vegan Sesar salat með heimagerði vegan sesar salatdressingu
15 mínVegan Sesar salat með heimagerði vegan sesar salatdressingu. Það er fátt betra en gott sesar salat, hér höfum við vegan útgáfu af þessu klassíska salati sem ég er nokkuð viss um að allir eigi eftir að elska. Salatdressinguna er hægt að gera með fyrirvara og eiga tilbúna inn í ísskáp þegar manni langar í gott […]
Recipe by Linda -
Rjómalagað bleikju penne pasta
20 mínRjómalagað bleikju penne pasta er ótrúlega bragðmikill og góður pastaréttur þar sem unaðsleg rjómasósan og vel kryddaða bleikjan ræður ríkjum. Ferskur og góður réttur stútfullur af litríkri hollustu sem gleðja bragðlaukana. Það besta er að það tekur aðeins 20 mín að setja þennann rétt saman. View this post on Instagram A post shared by Linda […]
Recipe by Linda -
Fiskibollur í kornflexraspi á 10 mín
10 mínFiskibollur í kornflexraspi á 10 mín sem bragðast frábærlega. Fljótlegar og afbragðs góðar fiskibollur sem maður kaupir tilbúnar í Bónus. Fiskibollurnar frá SS eru mjúkar og mildar á bragðið og fornflexraspurinn gefur þeim skemmtilega stökka áferð að utan. Á mínu heimili er það klassíkin sem gildir þegar bornar eru fram fiskibollur og því kom ekki […]
Recipe by Linda -
Djúsí kjúklingarétttur með mango chutney og ritz kexi bakaður í einu fati
50 mínDjúsí kjúklingarétttur með mango chutney og ritz kexi bakaður í einu fati er ótrúlega góður réttur sem öll fjölskyldan elskar. Rétturinn er bragðmikill og hollur. Það eru tvö box af baby leaf sem er mjög svipað og spínat. Það er því gríðarlega mikið af grænmeti í réttinum en það fer þó ekki neitt mikið fyrir […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði vatnsdeigsbollur með Nóa kroppi
1 klstSúkkulaði vatnsdeigsbollur með Nóa kroppi. Ef þú elskar súkkulaði og Nóa Kropp þá eru þessar bollur fyrir þig! Algjör súkkilaðisæla borin fram á aðeins óhefðbundinn hátt sem kemur ótrúlega vel út. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Súkkulaði vatnsdeigsbollur með Nóa kroppi Vatnsdeigsbollur 125 g smjör/smjörlíki 1 msk sykur […]
Recipe by Linda -
Bláberja ostaköku vatnsdeigsbollur
1 klstBláberja ostaköku vatnsdeigsbollur sem bragðast alveg dásamlega! Ljjúgfenga ostakakan með bláberjasultunni er algjör himnasening inn í vatnsdeigsbolluflóruna og ég hvet þig til þess að smakka, þú átt alveg örugglega eftir að elska þessar! View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Bláberja ostaköku vatnsdeigsbollur Vatnsdeigsbollur 125 g smjör/smjörlíki 1 msk sykur […]
Recipe by Linda -
Creme brulee vatnsdeigsbollur
2 klstCreme brulee vatnsdeigsbollur eru dásamlega góðar bollur fyrir bolludaginn. Þið sem elskið creme brulee verðið ekki fyrir vonbrigðum með þessar! Creme brulee-ið inn í er silkimjúkt og gott, toppurinn á bollunum er hjúpaður stökkum bræddum sykri sem brotnar og bráðnar upp í manni þegar maður tekur bita. View this post on Instagram A post shared […]
Recipe by Linda