







-
Ljúffengur og safaríkur hamborgarhryggur
3 klstÞessi klassíska jólamáltíð sem við ættum flest öll að kannast við og elska. Hamborgarhryggurinn frá SS er einstaklega ljúffengur. Hann þarf ekki að sjóða heldur er hann settur beint inn í ofn í eldföstumóti eða steikarpotti. Mikilvægt er að fjarlægja innri filmu sem liggur þétt upp að honum. Hana á að fjarlægja eftir eldun, en […]
Recipe by Linda -
Klassískt nauta carpaccio með trufflu mæjó
10 mínKlassískt nauta carpaccio með trufflu mæjó. Silkimjúkar þunnar sneiðar af nautalund, ferskt VAXA klettasalat, parmesanflögur og milt trufflumæjó sem lyftir réttinum á annað stig. Fullkomið sem forréttur hvenær sem er, hvort sem er á jólum, áramótum eða bara þegar þú vilt eitthvað klassískt og glæsilegt. Klassískt nauta carpaccio 300 g nautalund eða fillet (mjög vel […]
Recipe by Linda -
Rauðlaukssulta
Alveg dásamlega góð rauðlaukssulta sem er alveg frábært meðlæti með fjölmörgum mat. Alveg dásamlega góð með grilluðum hamborgurum, andabringum, hreindýrasteikinni eða hamborgarhryggnum. Rauðlaukssulta (Sultaður rauðlaukur) 2 rauðlaukar ½ dl balsamic edik 1 hvítlauksgeiri 2 msk hunang 1 msk olía 1 msk sykur Svolítill pipar Aðferð: Skerið rauðlaukinn niður í þunnar sneiðar, hér er þægilegast að […]
Recipe by Linda -
Lambahryggur í sítrónu sinnepsmarineringu
2 klstÞað er fátt hátíðlegra en vel eldað lambakjöt, sérstaklega þegar það er hjúpað í silkimjúkri sítrónu sinnepsmarineringu sem gefur bæði sætan og örlítið kryddaðan tón. Í þessari uppskrift nota ég Maille gróft og hunangs sinnep, sítrónubörk og ferskt rósmarín sem gera lambahrygginn ómótstæðilegan og fullkominn fyrir hvort sem flotta helgarsteik eða við hátíðlegri tilefni. Þessi […]
Recipe by Linda -
Ljúffengt rjómaosta kartöflugratín
70 mínLjúffengt rjómaosta kartöflugratín Þetta rjómaosta kartöflugratín er ótrúlega ljúffengt, djúsí og algjör veisluréttur sem hentar með nánast hvaða mat sem er. Þunnt sneiddar kartöflur raðast fallega í formið, umluktar silkimjúkri rjóma- og rjómaostasósu sem bakast saman þar til allt verður mjúkt, bragðmikið og dásamlega djúsí. Philadelphia rjómaosturinn með kryddjurtunum gerir það að verkum að þetta […]
Recipe by Linda -
Fjólublátt Brokkolísalat
Fjólublátt brokkolísalat er litríkt, ferskt og ótrúlega bragðgott salat sem hentar fullkomlega með hvaða máltíð sem er – sérstaklega á hátíðarborðið.Þetta salat sameinar stökk brokkolíblóm, fínsaxað rauðkál, sætu frá trönuberjum og milda hnetukeim úr ristuðum furuhnétum. Sósan er silkimjúk blanda af sýrðum rjóma og mæjónesi, sem umlykur grænmetið án þess að gera það þungt. Útkoman […]
Recipe by Linda -
Jólaostabakkakrans með piparköku snakki
7 mínJólaostabakkakrans með piparköku snakki. Hér höfum við svo einfaldan og góða ostabakka sem er raðað upp eins og krans. Hann saman stendur af blámyglu, hvítmyglu og hörðum ostum, ólífum, berjum, sultu og alveg svakalega góðu Finn Crisp snakki sem er með piparkökubragði. Margir þekkja blámygluostur+piparkaka samsetninguna en ég mæli svo svakalega mikið með að þið […]
Recipe by Linda -
Piparköku jógúrtkökur með hvitu súkkulaði
15mínÞessar piparköku jógúrtkökur með hvítu súkkulaði eru bæði einfaldar, fallegar og ótrúlega jólalegar – fullkominn eftirréttur þegar þú vilt gera eitthvað virkilega létt og ljúffengt sem er tilbúið á örfáum mínútum. Ég er búin að kaupa ég veit ekki hvað mikið af piparkökujógúrtinu frá Örnu frá því að það kom í búðir. Dóttir mín er […]
Recipe by Linda -
Kjúklinga rjómaosta ídýfa
20 mínKjúklinga rjómaosta ídýfa Þessi kjúklinga rjómaosta ídýfa er ótrúlega einföld, alveg svakalega bragðgóð og hreinlega ómögulegt að hætta að borða hana! Hún er gríðarlega djúsí, minnir ónneitanlega á klassísku eðluna sem margir þekkja. Mildur rjómaosturinn með hvítlauknum og hunangssinnepi er svo góður með kjúklingnum og örlitlum hita frá buffalo sósunni. Fullkomin uppskrift þegar þú átt […]
Recipe by Linda -
Brownie súkkulaðikaka með blautum toppi
2 klstEf þú ert að leita að súkkulaðiköku sem er algjörlega ómótstæðileg þá ertu komin á réttan stað.Þessi brownie súkkulaðikaka með blautum toppi er ein af þeim kökum sem hverfur á augabragði – stökk falleg bökuð himna utan um blauta kökuna ofan á mjúkri og ríkri súkkulaðikökunni. Kakan er bökuð í tveimur lögum: fyrst klassískur browniebotn […]
Recipe by Linda -
Cointreau Crème Brûlée með karamelluðum appelsínum
4 klstCointreau Crème Brûlée með karamelluðum mandarínum er hátíðlegt eftirréttameistaraverk. Þessi eftirréttur er fullkominn fyrir jól, áramót eða hvaða veislu sem er þar sem þú vilt heilla gestina.Hann er einfaldari en hann lítur út – en útkoman er lúxus í hverjum bita. Silkimjúk áferð, glansandi karamelluskorpa og mandarínur sem gefa réttinum ferskt og hátíðlegt bragð. Ef […]
Recipe by Linda -
Reyktur lax með rjómaosti og dilli – Einfaldur og ljúffegur forréttur
5 mínReyktur lax með rjómaosti og dilli Einfaldara verður þetta ekki. Reyktur lax, rjómaostur, dill og smá granatepli fyrir ferskleika. Þetta er rétturinn sem allir elska og hverfur alltaf fyrst af borðinu. Það eina sem þú þarft að gera er að búa til litlar rjómaostaskálar með skeið og raða laxbitunum ofan í. Rífa svo dill yfir, dreifa […]
Recipe by Linda -
Hörpuskelja Risotto
Hörpuskelja Risotto Hátíðlegt, mjúkt og algjör lúxus. Þetta risotto er einn af þeim réttum sem fær alla til að halda að þú sért með einkakokk. Silkimjúkt parmesan risotto borið fram með fullkomlega steiktum hörpuskeljum sem lyftir öllum bragðunum upp á næsta level. Þetta er rétturinn sem allir biðja um uppskriftina af. Hörpuskelja Risotto 300 g […]
Recipe by Linda -
Jólaboðsbakkinn – forrétta og eftirréttabakki
5 mínJólaboðsbakkinn – forrétta og eftirréttabakki. Stundum þarf maður bara að geta raðað öllu saman á einn bakka. Þennan jólaboðsbakka er svo sniðugt að gera þegar þú átt von á gestum, eða þegar þú ert á leiðinni í jólaboð og þú átt að sjá um forréttinn. Hér raðaði ég allskonar góðu og hátíðlegu kjötmeti sem er […]
Recipe by Linda -
Rjómaostakjúklingaréttur
20 mínRjómaostakjúklingaréttur Mjúk, djúp og létt sæt rjómaostasósa sem passar ótrúlega vel með kjúklingalærunum. Fullkominn réttur fyrir hversdags en á sama tíma bragðmikill og fallegur fyrir helgina. Ég notaði prótein Philadelphia rjómaostinn sem ég alveg elska. Han er hærri í prótein innihaldi og lægri í fitu en sá klassíski, þrátt fyrir það er áferðin mjög rjómkennd […]
Recipe by Linda -
Cointreau súkkulaðimús
40 mínCointreau súkkulaðimús. Þessi súkkulaðimús er svo dásamlega góð og hentar æðislega vel sem eftirréttur eftir góða máltíð. Milt appelsínu Cointreau bragðið smellpassar með súkkulaðinu og tekur músina á hærra stig. Einstaklega vel heppnaður eftirréttur sem á eftir að falla vel í kramið hjá öllum þeim sem kunna að meta Cointreau. Cointreau súkkulaðimús 4 egg […]
Recipe by Linda -
Stracciatella jógúrt parfait
5 mmínStracciatella jógúrt parfait með jarðaberjum. Hefur þú prófað nýja Stracciatella gríska jógúrtið frá Örnu Mjólkurvörum? Það er svo svakalega gott, vá! Við fáum hreinlega ekki nóg af því hér á þessu heimili. Stracciatella er upprunalega tegund af ítölskum ís sem samanstendur af vanilluís með súkkulaðispænum. Bragðið er mjúkt og rjómakent með súkkulaði, þegar það er […]
Recipe by Linda -
Kalkúnaveisla – Kalkúnn bakaður í salvíusmjöri borinn fram með öllu tilheyrandi
5 klstKalkúnaveisla – Kalkúnn bakaður í salvíusmjöri með öllu tilheyrandi Nú þegar hátíðarnar nálgast er ótrúlega notalegt að fara að huga að öllum veisluréttunum sem framundan eru. Og það er eitt sem er alveg ómissandi: góður kalkúnn. Hvort sem það er á jólunum, áramótunum eða í Þakkargjörðarveislu – ég segi alltaf já við öllum hátíðum sem […]
Recipe by Linda -
Ljúffeng rjómaostarúlla – besti forrétturinn
5 mínLjúffeng rjómaostarúlla – besti forrétturinn sem mun slá í gegn hjá þér! Hátíðlegur og ótrúlega einfaldur forréttur. Philadelphia rjómaosturinn með hvítlauknum og kryddjurtunum smellpassar í þennann rétt. Osturinn er léttur og mjúkur. Toppaður með stökkum og bragðmiklum berjum og hnetum. Hunangið gefur réttinum akkúrat rétta sætu svo maður getur hreinlega ekki hætt að borða þennan […]
Recipe by Linda -
Vetrarmarengsterta
3 klstVetrarmarengsterta Þessi marengsterta er algjör draumur! Fyllingin er einstaklega góð og skreytingarnar skemmtilegar. Það er upplagt að gera bæði marengsbotnana og trén með góðum fyrirvara þar sem bæði geymist svo vel. Best er að geyma upp á borði með hreint viskustykki yfir, þannig geymist marengsinn alveg í meira en viku ef ekki tvær. Það er […]
Recipe by Linda -
Heslihnetusúkkulaðimús
2 1/2 klstHeslihnetusúkkulaðimús sem er einstaklega ljúffeng og skemmtilega öðruvísi. Þessar undur góðu uppskrift eru að finna í Kökubæklingi Nóa Síríus sem ég gerði fyrir Nóa Síríus núna í haust. Bæklingurinn er stútfullur af girnilegum uppskriftum (þó ég segi sjálf frá) sem hentar öllum getustigum. Fjölbreytileiki uppskriftanna er mjög breiður þar sem ég gerði nokkra eftirrétti, fallegar […]
Recipe by Linda -
Safaríkar kjúklingarbringur með sýrðum rjóma eldaðar í eini pönnu í bragðmikilli léttri rjómasósu með meðlætinu
25 mínSafaríkar kjúklingarbringur með sýrðum rjóma eldaðar í eini pönnu í bragðmikilli léttri rjómasósu með meðlætinu. Þetta er réttur sem er svo einfaldur að gera, tekur aðeins 25 mín að græja og slær í gegn hjá allri fjölskyldunni, þú munt vilja gera þennann rétt! 😘👌🏻 Sósan er létt rjómasósa með fersku kikki þar sem hún inniheldur […]
Recipe by Linda -
Bakaður camembert í marmelaði með stökkum pekanhnetum
20 mínBakaður camembert í marmelaði með stökkum pekanhnetum er svo svakalega góður réttur. Bæði sem forréttur og líka dásamlegt að njóta með góðu freyðivínsglasi með einhverjum sem þykir vænt um. Appelsínu marmelaðið gefur ostinum svolítið jólalegt yfirbragð svona aðeins til að þjófstarta jólagleðinni. Berið fram með nýbökuðu baguette brauði. Bakaður camembert í marmelaði með stökkum pekan […]
Recipe by Linda -
Saltar súkkulaði ljóskur
1 klstÞessar undur góðu söltu súkkulaði ljóskur eru að finna í Kökubæklingi Nóa Síríus sem ég gerði fyrir Nóa Síríus núna í haust. Bæklingurinn er stútfullur af girnilegum uppskriftum (þó ég segi sjálf frá) sem hentar öllum getustigum. Fjölbreytileiki uppskriftanna er mjög breiður þar sem ég gerði nokkra eftirrétti, fallegar stórar hallþórur, litla sæta bita og […]
Recipe by Linda
























