-
Einhyrninga bollakökur með bleiku smjörkremi
1 klstEinhyrninga bollakökur með bleiku smjörkremi. Alveg dásamlega góðar vanillu bollakökur sem eru einfaldar og fljótlegar að gera. Þær eru gerðar ír Linda Be vanillu kökumixinu sem er mjög hentugt fyrir bollakökur. Kremið er einfalt smjörkrem úr smjörkremsblöndunni frá Dr. Oetker. Dóttir mín sem er 5 ára elskar einhyrninga og regnboga og því skreyttum við kökurnar […]
Recipe by Linda -
Grillaðar hvítlauks og piparkryddlegnar þykkar lambakótilettur
30 mínGrillaðar hvítlauks og piparkryddlegnar þykkar lambakótilettur bornar fram með grilluðum maísstönglum, grænmetisspjótum og chimichurri Grillaðar hvítlauks og piparkryddlegnar þykkar lambakótilettur Hvítlauks og piparkryddlegnar þykkar lambakótilettur frá SS Grillaðir maísstönglar (uppskrift hér fyrir neðan) Grænmetis grillspjót (uppskrift hér fyrir neðan) Klettasalat Chimichurri (uppskrift hér fyrir neðan) Aðferð: Byrjið á að útbúa Chimichuurri þar sem það er […]
Recipe by Linda -
Próteinríkar ostakökudöðlur
10 mínPróteinríkar ostakökudöðlur. Strangt til orðatekið eru þetta alls engar ostakökudöðlur þar sem það er enginn ostur í þeim, en bragðið af þeim líkist bara svo mikið ostaköku að það var bara ekki annað hægt en að kalla þær ostaköku döðlur. Þær eru nefninlega fylltar með grísku jógúrti, próteini og hindberjum. Svo eru þær skreyttar með […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði hjónabandssæla
Súkkulaði hjónabandssæla sem svíkur engan! Þessi er alveg einstaklega góð og hentar hvenær sem er. Fullkomi með sunnudagskaffinu, í eftirrétt með rjómaís og á veisluborðið. Súkkulaði hjónabandssæla 200 g smjör, mjúkt 100 g púðursykur 2 egg 150 g hveiti ¾ tsk lyftiduft ¾ tsk matarsódi ½ tsk salt ½ tsk kanill 200 g haframjöl 1 […]
Recipe by Linda -
Heimagerð pítusósa
5 mínHeimagerð pítusósa er svo góð. Með því að gera sósuna heima sleppur maður við allskonar slæm aukaefni og rotvarnarefni. Það kemur merkilega óvart hversu auðvelt er að gera pítusósu heima, þetta er bara grískt jógúrt, mæjónes og krydd hrært saman. Best finnst mér að gera sósuna með smá fyrirvara til að kryddin séu öll búin […]
Recipe by Linda -
Hindberja súkkulaðibitar
10 mínHindberja súkkulaðibitar eru alveg dásamlega góðir nammibitar sem hægt er að njóta hvenær sem er. Þeir eru fullkomnir til dæmis fyrir vinkonu og vinahittinginn eða bara þegar maður vill gera vel við sig. Þetta er líka ótrúlega einfalt og fljótlegt að gera. Maður einfaldlega raðar hindberjunum á smjörpappír í litlu formi, bræðir súkkulaðið og hellir […]
Recipe by Linda -
Burrata og kirsuberja kjúklingasalat
30 mínBurrata og kirsuberja kjúklingasalat. Þetta salat er alveg einstaklega gott og fékk mikið af hrósum þegar ég bar það fram í matarboði um daginn. Ferska bragðmikla salatið frá Vaxa er svo gott með tómötum, gulri melónu, kirsuberjum og burrata osti. Ég setti líka sprettur og smátt saxaðar pekanhnetur fyrir kröns og bleytti upp í salatinu […]
Recipe by Linda -
Bragðarefur með pipar trompbitum
5 mínBragðarefur með pipar trompbitum. Það er svo einfalt og fljótlegt að gera bragðaref heima, en það vita það ekki allir að þeir bragðast nánast eins og út í búð. Ef eitthvað er þá finnst mér heimatilbúnir bragðarefir betri því þá get ég ráðið nákvæmlega því sem ég set í þá og hversu mikið. Það þarf […]
Recipe by Linda -
Smákökur með hvítu súkkulaði og jarðaberjum
Smákökur með hvítu súkkulaði og jarðaberjum. Þetta eru svo sumarlegar og góðar smákökur sem þú verður bara að smakka! Fullkomnar til að taka með í útileguna eða bara til að njóta heima til dæmis þegar sumarrigningin vökvar gróðurinn. Ég keypti frostþurrkuð jarðaber í Hagkaup en það má klárlega stytta sér sporin og nota fersk jarðaber. […]
Recipe by Linda -
Besta hunangssinnepssósan!
5 mínBesta hunangssinnepssósan! Þessa sósu geri ég a.m.k. 1x í viku og hef með allskonar mat. Hún á einhvernveginn alltaf vel við. Hvort sem það er sem dressing með kjúklingasalatinu, með grillmatnum, á samlokuna eða bara hvað sem er. Besta hunangssinnepssósan 2 msk grískt jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum 2 msk mæjónes 1 msk hunang 1 msk […]
Recipe by Linda -
Hindberjafylltar stórar muffins
40 mínHindberjafylltar stórar muffins Hindberjafylltar stórar muffins 500 g Linda Ben Ljúffeng vanillukaka þurrefnablanda 3 egg 150 g brætt smjör/150 ml bragðlítil olía 1 dl vatn St. Dalfour hindberjasulta Hindber (fersk eða frosin) Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir og yfir hita. Setjið vanillu þurrefnablönduna í skál ásamt eggjum, bræddu smjöri/olíu og vatni, […]
Recipe by Linda -
Kjúklingasalat á súrdeigs samlokubrauð
Kjúklingasalat á pagen súrdeigs samlokubrauð er alveg frábær hugmynd hvenær sem er. Hvort sem er í nestið eða bara þegar maður vill eitthvað einfalt og gott. Pagen súreigsbrauðið er eistaklega mjúkt og bragðgott. Ólíkt öðrum súrdeigsbrauðum er það með mjúkri skorpu sem krakkarnir og aðrir elska. Það er án allrar aukaefna svo sem rotvarnarefna sem […]
Recipe by Linda -
Gríðarlega góðar grillaðar grísahnakkasneiðar
40 mínGríðarlega góðar grillaðar grísahnakkasneiðar ásamt tómötum með burrata, bökuðum aspas og kartöflubátum. Þetta er alveg frábær máltíð fyrir grillveisluna. Grillaðar grísahnakkasneiðar ásamt tómötum með burrata og bökuðum aspas Grísahnakkasneiðar með parmesan og svörtum hvítlauk frá SS Tómatar með burrata (uppskrift hér fyrir neðan) Aspas með parmesan (uppskrift hér fyrir neðan) Bakaðar kartöflur með timjan (uppskrift […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja hollensk pönnukaka
30 mínJarðaberja hollensk pönnukaka er svo góð í mogrunmat eða á brunch borðið. Svolítið klessuleg, ekki of sæt eggja pönnukaka. Fullkomin borin fram með jarðaberjra grísku jógúrti og ferskum berjum. Jarðaberja hollensk pönnukaka 3 egg 100 g hveiti 25 g sykur klípa salt 1 tsk vanilludropar 180 ml nýmjólk frá Örnu Mjólkurvörum 45 g smjör Borið […]
Recipe by Linda -
Krúttleg trítla kaka með hvítsúkkulaði smjörkremi
1 klstKrúttleg trítla kaka með hvítsúkkulaði smjörkremi. Þessi kaka er fullkomin í hvaða veislu sem er, falleg og bragðgóð. Hún er alveg örugg til að slá í gegn hjá krökkunum sem elska nammikökur sem eru fallegar á litin. Krúttleg trítla kaka með hvítsúkkulaði smjörkremi 500 g Linda Ben Ljúffeng vanillukaka þurrefnablanda 3 egg 150 g brætt […]
Recipe by Linda -
Kramdar parmesan kartöflur með allioli sósu
50 mínKramdar parmesan kartöflur með allioli sósu eru örugglega bestu kartöflur sem þú átt eftir að smakka. Hýðið á kartöflunum verður smá stökkt en kartöflurnar sjálfar mjúkar og góðar. Parmesan osturinn og allioli sósan draga fram bestu hliðar kartaflanna og gera þær að fullkonnu meðlæti með hverju sem er. Kramdar parmesan kartöflur með allioli sósu 1 […]
Recipe by Linda -
Pestognese með ferskum mozzarella
30 mínPestognese með ferskum mozzarella er skemmtilegur snúningur á klassíska bolognese réttinn. Maður notar penne pasta og blandar því saman við hakksósuna, setjur í eldfast mót. Svo dreifir maður mozzarella kúlum og grænu pestói yfir allan réttinn og bakar inn í ofni þar til osturinn hefur bráðnað. Úkoman er alveg svakalega góð! Þessum rétti var hrósað svakalega […]
Recipe by Linda -
Grillaðar grísakótilettur í gráðosta og beikon marineringu með beikon fylltum bökunarkartöflum
1 klst og 45 mínGrillaðar grísakótilettur í gráðosta og beikon marineringu með beikon fylltum bökunarkartöflum. Frábær og sumarleg grillveisla sem öll fjölskyldan á eftir að elska. Beikon og gráðostamarineringin er alveg svakalega góð, alls ekki of ráðandi, heldur ýtir hún einhvernnveginn meira undir góða grillbragðið og gefur kjötinu meira kikk. Ég bar svínakótiletturnar fram með beikon fylltum grillkartöflum, fersku […]
Recipe by Linda -
Köld grillsósa með kryddjurtum
5 mínKöld grillsósa með kryddjurtum er mjög góð sósa með öllum grillmat, hvort sem það er með kjúkling, lambakjöti eða öðru. Sósan er bragðmikil og fersk en líka holl og góð fyrir okkur. Það skiptir gríðarlega miklu máli að gera sína eigin sósur heima sem eru án rotvarrnarefna og aukaefna. Svo tekur það líka enga stund […]
Recipe by Linda -
Gríðarlega góðar nautakjöts núðlur á 20 mín
20 mínGríðarlega góðar nautakjöts núðlur á 20 mín sem öll fjölskyldan á eftir að elska. Þessar nautakjötsnúðlur eru mjög einfaldar að útbúa og fljótlegar að gera. Stútfullar af hollu og góðu grænmeti sem nærir líkamann okkar á sama tíma og bragðlaukarnir gleðjast. Baby leaf salatið frá Vaxa er svo ótrúlega gott og nota ég það mjög […]
Recipe by Linda -
Smjörsteiktar döðlur með grísku jógúrti
Smjörsteiktar döðlur með grísku jógúrti er eitthvað sem þú verður að smakka þar sem ég er viss um að þú átt eftir að elska þetta! Döðlurnar verða eitthvað annað góðar við smjörsteikinguna, þær verða eins og mest djúsí karamella sem þú hefur smakkað. Ef þú vilt taka grísku jógúrt skálina þína upp á annað stig […]
Recipe by Linda -
Sumarlegt kjúklingasalat með mozzarella, hráskinku og gulri melónu
40 mínSumarlegt kjúklingasalat með mozzarella, hráskinku og gulri melónu sem þú átt eftir að elska. Þetta salat hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér upp á síðkastið, það er svo ferskt og ljúffengt. Bragðmikla kryddjurta salatdressingin gerir bara allt gott! Mér finnst best að nnudda hana vel inn í salatið svo hún þekji allt vel og […]
Recipe by Linda -
Hindberja og sítrónu kanilsnúðar (mjólkur og eggjalausir)
Hindberja og sítrónu kanilsnúðar kanilsnúðar með berjaglassúr (mjólkur og eggjalausir) Hér höfum frægu mjúku kanilsnúðana mína í skemmtilegum og sumarlegum hindberja og sítrónu búning og án mjólkurafurða og eggja. Það kemur í ljós að egg eru alls ekki nauðsynleg í þessa uppskrift og því var því einfaldlega sleppt hér, en í staðin fyrir mjólkina er […]
Recipe by Linda -
Lambahryggur í kryddjurtahjúp borin fram með maíssalati og timjan hunangssinneps sósu
3 klstLambahryggur í kryddjurtahjúp borin fram með maíssalati og timjan hunangssinneps sósu. Þessi lambahryggur er svo góður, kryddhjúpurinn gerir hann alveg ótrúlega bragðmikinn og góðan. Timjan og hunanngssinnepssósan er skemmtileg tilbreyting frá rjómasósunni. Mér finnst maíssalatið alltaf svo páskalegt og gott með lambakjötinu, kemur með skemmtilegan lit á borðið. Ég gerði einnig gulrótamús með lambakjötinu og […]
Recipe by Linda