







-
Ljúffeng skinkuhorn með silkiskorinni skinku
2 klstÞessi skinkuhorn eru einstaklega ljúffeng og góð. Deigið sjálft er það sama og er í kanilsnúðunum mínu frægu sem eru hvað þekktastir fyrir að vera einstaklega mjúkir og ljúffengir, bara svona svo þið vitið við hverju þið megið búast við af þessum skinkuhornum. Fyllingin sjálf er svakalega góð! Skinkan hágæða lærkjöt sem iniheldur 95% kjöt […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku bakstur – blóðugir kökukrúttkallar og kökupinna kúlur
1 klstHrekkjavöku bakstur – blóðugir kökukrúttkallar og kökupinna kúlur Ef það er einhver tími ársins sem leyfir þér að leika þér í eldhúsinu – þá er það hrekkjavaka! Þessir blóðugu kökukrúttkallar og kökupinnakúlur eru bæði ótrúlega girnilegir og hryllilega sætir á sama tíma.Fullkomið verkefni til að gera með krökkunum eða vinahópnum fyrir partýið. Hrekkjavöku bakstur […]
Recipe by Linda -
Espresso ostakaka
8 klstEspresso ostakaka Ef þú elskar kaffi og súkkulaði þá er þessi kaka bókstaflega draumur í kökuformi. Silkimjúk espresso ostakaka með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi sem bráðnar í munni. Hún er bæði elegant og ótrúlega einföld að útbúa — engin bökun, bara hreint sælkerabragð sem lyftir kaffistundinni upp á næsta level. Þessi kaka er fullkomin eftir […]
Recipe by Linda -
Ógurleg hrekkjavöku eftirréttaglös
1 klstÓgurleg hrekkjavöku eftirréttaglös. Það er fátt skemmtilegra en að búa til eitthvað ótrúlega ljúffengt sem lítur út fyrir að vera svolítið… óhugnanlegt. Þessi uppskrift er svo hentug fyrir Halloween!Mjúk súkkulaðikaka, ljúffengur vanillubúðingur, stökkur kexmulningur og ógurlega skemmtilegt nammi verða saman að draumi allra litlu (og stóru) hrekkjavökugesta. Það besta? Þetta lítur út eins og mikil vinna, en […]
Recipe by Linda -
Próteinríkur súkkulaðiís
24 klstPróteinríkur súkkulaðiís Ef þú átt Ninja Creami (eða aðra ísvél) þá verður þú að prófa þennan! Þessi próteinís er silkimjúkur, þéttur og fullkominn þegar þig langar í eitthvað sætt og nærandi.Bananinn gefur náttúrulega sætu og kremaða áferð, hnetusmjörið bætir við djúpu bragði og Arna+ próteindrykkurinn sér um próteinið. Engin viðbættur sykur, engin flækja – bara […]
Recipe by Linda -
Djúsí kjúklingasalat á naan brauði
20 mínDjúsí kjúklingasalat á naan brauði. Mjúkt og heitt naanbrauð, safaríkur kjúklingur, ferskt salat, súrar gúrkur og kremuð jógúrtsósa mynda saman fullkomið jafnvægi af ferskleika og krydduðum djúsí bragði. Þetta er rétturinn sem hentar bæði í hádeginu, á kvöldin eða þegar þig langar í eitthvað extra gott og heimagert. Ég elska þegar hráefnin mín eru fersk, […]
Recipe by Linda -
Próteinrík grískt jógúrt skál með hnetusmjörs og súkkulaðitoppi
5 mínPróteinrík grískt jógúrt skál með hnetusmjörs og súkkulaðitoppi Þessi skál er algjör draumur fyrir alla sem elska hnetusmjör og súkkulaði! Létta gríska jógúrtið frá Öru Mjólkurvörum eru algjört lostæti, hún er ennþá próteiríkari en þessi venjulega og áferðin léttari. Gríska jógúrtið fær á sig djúsí topp með hnetum, bráðnu súkkulaði og sjávarsalti sem gefur ómótstæðilegan […]
Recipe by Linda -
Próteinríkar og fljótlegar grískt jógúrt beyglur
25 mínPróteinríkar og fljótlegar grískt jógúrt beyglur Þessar beyglur eru algjör snilld – próteinríkar, djúsí og tilbúnar á augabragði! Þær eru bakaðar úr gríska jógúrtinu frá Örnu Mjókurvörum sem er núna komið í 1 kg umbúðum! Ég alveg elska nýju umbúðirnnar þar sem við borðum mikið af gríska jógúrtinu og ég slepp þá við að vera […]
Recipe by Linda -
Piparmytu pralín brownie
2 klst og 35 mínÞessi piparmyntu-pralín brownie er eins og biti af hamingju í hverjum munnbita. Djúpt súkkulaðibragð, mjúk og seig brownie kakan með svo guðdómlegu lagi af Síríus piparmyntu-pralín – útkoman er algjörlega ómótstæðileg! Fullkomin með kaffinu, sem eftirréttur til að taka með í matarboðið eða einfaldlega sem „treat“ þegar þig langar í eitthvað extra gott. Það er gott […]
Recipe by Linda -
“Pumpkin spice” súkkulaðibitakökur
1 klstÞegar haustið nálgast finnst mér ekkert meira „cozy“ en að fylla eldhúsið af ilm af kryddum, brúnu smjöri og nýbökuðum smákökum. 🍂💛 Þessar „pumpkin spice“ súkkulaðibitakökur eru eins og lítil haustútgáfa af hamingju – seigar, bragðmiklar og kryddaðar á réttan hátt. Grasker gefur þeim fallega rakan og mjúka áferð, kryddin hita og súkkulaðibitin toppa allt […]
Recipe by Linda -
Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón
30 mínDjúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum – þá er þessi réttur algjör sigurvegari. Úrbeinuð kjúklingalæri verða mjúk og bragðmikil í dásamlegri rjóma- og pestósósu með papriku, brokkolí og hvítlauk sem gefur réttinum ferskan og heimilislegan ilm. Nærandi réttur fyrir bæði líkama og sál. Það […]
Recipe by Linda -
Grilluð túnfisksamloka með bræddum osti
15 mínGrilluð túnfisksamloka með bræddum osti. Stundum er einfaldleikinn bestur – sérstaklega þegar hann bragðast svona vel! Þessi grillaða túnfisksamloka með bræddum osti er algjörlega ómótstæðileg, stökk að utan en mjúk og bragðmikil að innan. Túnfiskur, harðsoðin egg, paprika, kóríander og majónes skapa ferskt og djúsí salat sem bráðnar svo saman við ostinn á pönnunni. Súrdeigsbrauðið […]
Recipe by Linda -
Grænn ofurdrykkur
5 mínGrænn ofurdrykkur Þessi græni ofurdrykkur er eins og vítamínskot í glasi – ferskur, léttur og fullur af góðum næringarefnum. Sellerí, agúrka, engifer og grænt epli gefa drykknum kraft og hreinsandi ferskleika. Baby leaf frá Vaxa er svipað og spínat nema bragðbetra er stútfullt af næringarefnum. Myntan og safinn úr sítrónunum gefur drykknum gott og ferskt […]
Recipe by Linda -
Kjötbollur og pasta – einfaldur og fjölskylduvænn réttur á 20 mín
20 mínKjötbollur og pasta – einfaldur og fjölskylduvænn réttur á 20 mín Þegar tíminn er knappur en þú vilt samt setja á borð eitthvað sem allir elska – þá eru þessar kjötbollur með pasta algjör bjargvættur. Sænskar kjötbollur frá SS, mjúkt fusillipasta og mild tómatsósa með kryddum sem lyfta réttinum upp í nýjar hæðir. Þetta er […]
Recipe by Linda -
Bláberja og sítrónukaka
Þessi bláberja- og sítrónukaka er hrein dásemd – ljúf og létt en á sama tíma djúsí og bragðmikil. Sætur ilmur af sítrónu blandast ferskleika bláberja og gerir kökuna bæði fallega og ómótstæðilega. Haust jógúrt með aðalbláberjum frá Örnu Mjólkurvörum gefur henni mjúka og rjómalagða áferð á meðan sítrónuglassúrinn og krumblið ofan á fullkomna allt saman. […]
Recipe by Linda -
3 bragðgóðar hugmyndir að nesti
3 bragðgóðar hugmyndir að nesti. Núna er rútínan farin á fullt aftur og margir að huga að nestishugmyndum, því fannst mér upplagt að deila með ykkur nokkrum skotheldum samloku uppskriftum sem slá alltaf í gegn hér á heimilinu. Hér erum við nokkuð fjölbreyttar hugmyndir, eitthvað sem allir eiga eftir að elska. Langloka með reyktri og […]
Recipe by Linda -
Berjabombu póteinís – Ninja creami uppskrift og gjafaleikur
24 klstBerjabombu póteinís – Ninja creami uppskrift og gjafaleikur Ég verð að viðurkenna að ég var mjög skeptísk á Ninja creami og var þess vegna mjög sein að hoppa á þennan vagn. Ég hélt einhvernveginn að ég gæti bara fengið nákvæmlega sömu útkomu með blandara. Núna þegar ég hef prófað verð ég að segja að þetta er […]
Recipe by Linda -
Kjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu með babyleaf
25 mínKjúklinga ravioli í hvítlauks rjómasósu með babyleaf er svo svakalega góður réttur sem öll fjölskyldan elskar. Ég var næstum því búin að skýra þennan rétt “mömmupasta” því það er það sem börnin mín kalla þennan pastarétt. Þau alveg elska fyllt pasta í rjómasósu. Ég, eins og svo margar aðrar mömmur, er að alltaf að reyna […]
Recipe by Linda -
Hnetursmjörs brownie bitar
15 mínHnetursmjörs brownie bitar. Þetta eru einföldustu og bestu brownie bitar sem þú átt eftir að smakka. Þeir eru búnir til úr kökumixinu mínu góða en það er í sett í bollakökuform með ljúffenga whole earth hnetusmjörinu sem fæst núna í svo sniðugri sprauturtúpu. Fullkomið til að sprauta yfir sem topping yfir allskyns rétti svo sem […]
Recipe by Linda -
Póló ísterta
2-3 klstPóló ísterta. Þessi Póló ísterta er sumar í hverjum bita! ❤️ Mjúkur súkkulaðikökubotn, rjóma vanilluís og brakandi kókoskexi – toppað með þeyttum rjóma, ferskum jarðaberjum og meira af Póló kexinu. Bragðið er fullkomið jafnvægi milli sætu, rjómakennds og stökkra bita. Þó hún líti út fyrir að vera „bakara-meistaraverk“ er hún ótrúlega einföld í gerð – […]
Recipe by Linda -
Eitt Sett kaka
Eitt Sett kaka Þessi Eitt Sett kaka er fyrir alla sem elska blöndu af súkkulaði, lakkrís og mjúku smjörkremi 😍 Mjúkir, djúpbrúnir súkkulaðikökubotnar úr Ljúffengu súkkulaðiköku þurrefnablöndunni minni – sem er bæði fljótleg og tryggir fullkominn árangur í hvert skipti – umlykja silkimjúkt krem með bræddu Eitt Sett súkkulaði og litlum lakkrísbitum sem koma skemmtilega […]
Recipe by Linda -
Heslihnetu- og súkkulaðiostakaka á mjúkum vanillubotni
3 klstÞessi heslihnetu- og súkkulaðiostakaka er hrein dásemd – mjúkur og bragðgóður vanillubotn, rjómalöguð ostakökufylling og dásamlegur súkkulaðitoppur. Það sem gerir hana svo sérstaka er Síríus rjómasúkkulaðið með heslihnetum og rúsínum, sem gefur kökunni djúpt, sætt og hnetukennt bragð með léttu “chewy” bitum af rúsínum sem koma skemmtilega á óvart. Þó kakan sé í þremur lögum […]
Recipe by Linda -
Kúrekasmjör – smjörsósa með kryddjurtum
10 mínKúrekasmjör – smjörsósa með kryddjurtum sem passar fullkomlega með steikinni, kjúklingnum eða fiskinum. Þetta er virkilega skemmtileg tilbreyting frá öðrum sósum og alveg svakalega bragðgott. Kúrekasmjör gerir hreinlega allt betra! Það er mjög sniðugt að gera kúrekasmjörið með 1-2 daga fyrirvara og geyma inn í ísskáp þar til það á að vera notað, en það […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja pönnukökur með kremkex mulingi
30 mínJarðaberja pönnukökur með kremkex mulingi. Þessar pönnukökur átt þú örugglega eftir að elska! Það er svo gott að setja fersk jarðaber í pönnukökudeigið, þú bara verður að prófa. Pönnukökurnar eru svo teknar algjörlega á annað stig með því að toppa þær með sætum rjóma, meira af jarðaberjum og kremkex mulnigi. Kremkex mulnigurinn kemur með þetta […]
Recipe by Linda

























