Núna er aldeilis farið að styttast í jólin! Ég verð að viðurkenna að ég er alveg ótrúlega spennt fyrir þessum jólum en við erum að fara halda upp á fyrstu jólin í nýja húsinu okkar sem við byggðum frá grunni.
Stílisering fyrir vínkynningu Rémy Martin
Mér bauðst svo skemmtilegt verkefni um daginn en mér bauðst að stílisera viðburð fyrir eitt glæsilegasta koníakið á markarnum í dag, Rémy Martin.
Skírnarveisla frá A-Ö
Systurdóttir mín var skírð um daginn og fékk systir mín mig til þess að aðstoða hana í undirbúningnum. Ég tel mig nokkuð vana að undirbúa veislur þar sem við afmælisveislur sonarins hafa yfirleitt endað eins og ágætis fermingarveislur. Mér fannst því ekki mikið mál að aðstoða systir mína í þessu og hafði virkilega gaman að. Í undirbúningnum ákvað ég að punkta hjá mér hluti sem þurfti að hafa í huga fyrir skírnina. Í þessari tilteknu veislu voru um 50 gestir og því miðast veitingarnar við þann fjölda.
Nýjustu færslurnar
[instagram-feed]
Nýjustu færslurnar
Fylgstu með á Instagram!
[instagram-feed]