-
Mars súkkulaðimús í súkkulaðiskál
3 klstMars súkkulaðimús í súkkulaðiskálum er svo svakalega góður eftirréttur! Passar svo vel eftir góða máltíð, súkkulaði og karamella eiga svo vel saman. Músin er svo borin fram á súkkulaðiskál sem gerir eftirréttinn ennþá skemmtilegri og flottan. Mars súkkulaðimús í súkkulaðiskál 200 g súkkulaði 6 blöðrur 400 g Mars súkkulaði 4 egg 1/2 dl sykur 600 […]
Recipe by Linda -
Grænkálssalat – hátíðlegt meðlæti
10 mínGott meðlæti er oft það mikilvægasta í mínum huga þegar ég er elda góðan mat. Þó svo að steikin sé auðvitað líka mikilvæg, þá gerir meðlætið matinn oft meira áhugaverðan. Þetta grænkálssalat err svo ótrúlega gott, ég er alveg viss um að þú eigir eftir að elska það! Það er einfalt að útbúa, svakalega djúsí […]
Recipe by Linda -
Smákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum fyrir alla (v)(án mjólkur og eggja)
30 mínSmákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum fyrir alla hvort sem þeir eru vegan, með mjólkur og eggja ofnæmi sem og alla hina. Það getur verið erfitt að fina mjólkur og eggjalausar smákökur sem bragðast vel, eru stökkar að utan og mjúkar að innan, en þú hefur heppnina algjörlega með þér núna því þessar smákökur eru […]
Recipe by Linda -
Pumpkin spice beyglur með piparkökukrydduðum rjómaosti
10 mínHérr höfum við dásamlega góðar beyglur sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Ég er allavega búin að vera með algjört æði fyrir þessu og ég mæli svo mikið með að smakka. Pumpkin spice beyglurnar eru á bragðið eins og haustið, fullkomnar með góðum kaffibolla. Það er rosalega gott að borða þær einfaldlega með […]
Recipe by Linda -
Einföld hvít súkkulaðimúsbaka úr 4 innihaldsefnum
2 klstEinföld hvít súkkulaðimúsbaka úr 4 innihaldsefnum sem er svo dásamlega góð. Þessi baka hentar vel sem eftiréttur eftir góða máltíð þegar maður vill eitthvað sætt í eftirmatinn. Hvíta súkkulaðimúsin bráðnar upp í manni og á meðan kremkexbotninn er svolítið stökkur á móti. Ég notaði kremkexið, Sæmundur í jólafötunum í botninn en það er svo jólalegt […]
Recipe by Linda -
Gómsætt lambagúllas
40 mínLambagúllas er alveg dásamlega góður réttur sem auðvelt er að gera. Best er að byrja elda snemma og leyfa réttinum rétt að malla lengi þegar það hentar. Gómsætt lambagúllas U.þ.b. 650 g lambagúllas Klípa af smjöri 1 laukur 3-4 gulrætur 2-3 hvítlauksgeirar 150 g sveppir 1 msk parikukrydd 1/2 msk oreganó 1/2 tsk timjan 2 […]
Recipe by Linda -
Marengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu
2 klstMarengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu er hátíðleg og jólaleg marengsterta sem er kjörið að smella í á aðventunni. Marengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu 4 eggjahvítur ¼ tsk cream of tartar ¼ tsk salt 60 g púðursykur 200 g sykur 500 ml rjómi – notað á tveimur stöðum í uppskriftinni, skipt í […]
Recipe by Linda -
Brie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli
30 mínBrie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli er æðislega góður og einfaldur forréttur. Brie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli 450 g frosið smjördeig 1 egg Brie 75 g pekanhnetur Epla og kanil sulta frá St. Dalfour Ferskt rósmarín Granateplakjarnar Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 175°C, undir og yfir hita. Afþýðið smjördeigið á smjörpappír og […]
Recipe by Linda -
Kararmellu pralín sörur
3 klstKararmellu pralín sörur eru svo dásamlega góðar. Hér höfum við þessar klassísku smákökur sem við þekkjum mörg svo vel, í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Það er um að gera að baka mikið af þessum smákökum, jafnvel nokkrar mismunandi útgáfur og geyma í frysti. Það er ekkert betra en að næla sér svo í sörur […]
Recipe by Linda -
Jólajógúrtkaka með klessupiparkökubotni
Hér höfum við alveg dásamlega góða og létta jógúrtköku sem á eftir að slá í gegn við hvaða tilefni sem er. Jógúrtkökur eru mjög svipaðar ostakökum nema í staðinn fyrir rjómaost er notað jógúrt. Þannig fær maður ennþá léttari köku. Þessi kaka er virkilega einföld, fljótleg og eitthvað sem ég myndi treysta flestum til að […]
Recipe by Linda -
Linda Ben – Tilbúið Smákökudeig
10 mínÞau eru mætt! 😍💫✨ Smákökudeigin sem ég er búin að vera vinna að síðan í vor og leggja þrotlausa vinnu í að fullkomna fyrir ykkur eru mætt í hillur Krónunnar. Deigin koma í þremur tegundum: Klessupiparkökudeig Lakkríssmákökudeig Hafraklattasmákökur 🍪 Klessupiparkökunar eru mjúkar og klístraðar kökur með hvítu súkkulaði og karamellu. Þær bragðast eins og piparkökur […]
Recipe by Linda -
Heimagert Tapenade – ólífumauk
5 mínAlveg dásamlega gott heimagert ólífumauk eða tapenade eins og margir þekkja það. Tapenade er gott með Finn Crisp snakki ofan á baguette með ljúfu rauðvínsglasi, en það er einnig hægt að bera það fram til dæmis með pasta eða góðri steik. Það er svo einfalt að útbúa þetta, maður smellir bara öllum innihaldsefnum saman ofan […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku smoothie
5 mínHér höfum við hræðilegan hrekkjavökudrykk sem lítur út fyrir að vera að blæða út. Ótrúlegt en satt bragðast hann alveg frábærlega enda inniheldur hann mangó, banana, vanillu og kókosjógúrt sem er svo allt toppað með trönuberjasafa. Hrekkjavöku smoothie 2 dl frosið mangó 1/2 banani 1 1/2 dl hafrajógúrt með vanillu og kókos frá Veru Örnudóttir […]
Recipe by Linda -
Kóngulóar Rice Krispies með Eitt Sett lakkrískurli
Halloween bakstur með börnunum. Allir elska Rice Krispies, sérstaklega krakkarnir. Mér fannst því upplagt að búa til hrekkjavökubakstur úr þessu góðgæti. Ég bætti við Eitt Sett kurli í kökurnar en það kom alveg svakalega vel út, skemmtilegt tvist á þessar klassísku kökur. Kóngulóar Rice Krispies með Eitt Sett lakkrískurli 1 plata karamellufyllt pralín súkkulaði frá […]
Recipe by Linda -
Einfaldar hrekkjavökubollakökur
Hér höfum við einfaldar bollakökur sem allir eiga að geta leikið eftir. Bollakökurnar sjálfar eru í ljúffenga vanillukökumixinu frá Lindu Ben sem eru skreyttar með litum og kökuskrauti frá Dr. Oetker. Einfaldar hrekkjavökubollakökur Ljúffengt vanillukökumix frá Lindu Ben 3 egg 1 dl vatn 1 1/2 dl olía/brætt smjör Dr. Oetker grænn matarlitur Dr. Oetker fjólublár […]
Recipe by Linda -
Ítalskir gæða pizzasnúðar
3 klst og 30 mínHérr höfum við alveg svakalega góða ítalska gæða pizzasnúða. Þeir eru búnir til úr sérstaklega góðum hráefnum. Sósan er bragðmikil tómatpúrrusósa, skinkan úr góðu lærvöðvakjöti og svo smellti ég rauðvínssalami einnig í snúðana. Þessir snúðar eru því ekki bara ætlaðir börnunum heldur heilla þeir alla fjölskylduna. Snúðana er hægt að baka í eldföstumóti og búa […]
Recipe by Linda -
Heilsubætandi trönuberjakokteill
5 mínHér höfum við frábæran áfengislausan kokteil sem allir geta notið. Trönuberjasafi er allra meina bót, en rannsóknir hafa sýnt fram á að trönuberjasafi: Er ríkur af andoxunarefnum Getur komið í veg fyrir þvagfærasýkingar Getur hægt á öldrun Getur haft góð áhrif á húðina Getur haft góð áhrif á hjarta og æðakerfið Getur hjálpað til við […]
Recipe by Linda -
Nóa Kropps Lakkrístoppar
45 mínNóa Kropps lakkrístoppar er skemmtilegt tvist á hina klassísku lakkrístoppa sem við öll þekkjum. Mini Nóa Kroppið er algjör snilld og vegna þess hve litlar kúlurnar eru, eru þær fullkomnar í lakkrístoppa og gerir toppana ennþá stökkari og einstaklega ljúffenga. Nóa Kropps Lakkrístoppar: 3 eggjahvítur 200 g púðursykur 150 g mini Nóa Kropp 150 g […]
Recipe by Linda -
Heimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur
10 mínHeimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur 2 dl nýmjólk frá Örnu Mjólkurvörum 1 msk grasker í dós (fann í bökunarrekkanum í Krónunni) 1/4 tsk kanill 1/8 tsk negull 1/8 tsk engifer 1/4 – 1/2 msk púðursykur (fer eftir hversu sætan þú vilt drykkinn) Espesso skot Java Mokka hylki frá Te og Kaffi 1 dl rjómi […]
Recipe by Linda -
Flensubana Kjúklinganúðlusúpa
30 mínÞessi kjúklinganúðlusúpa er ekki bara svakalega góð en hún er líka þekkt fyrir að styrkja ónæmiskerfið og virkar sem algjör flensubani. Hún inniheldur alveg helling af grænmeti sem er maukað og því hentug fyrir m.a. litla kroppa sem segjast oft ekki vilja borða grænmetið sitt. Núðlurnar gera þessa súpu einstaklega lystuga, matarmikla og góða. Súpan […]
Recipe by Linda -
Gulróta ostaköku kaka með karamellu
1 klstHér höfum við svo góða gulrótaköku sem inniheldur hafrakex og karamellu og hjúpuð ljúffengu rjómaostakremi. Þessi kaka minnir óneitanlega á mjúka ostaköku en er kaka. Gulrótakakan sjálf er að sjálfsögðu út kökumixinu mínu Ljúffeng Gulrótakaka Lindu Ben. Kakan hefur fengið alveg svakalega góð viðbrögð sem ég er óendanlega þakklát fyrir. Það helsta sem ég fæ […]
Recipe by Linda -
Beyglur með rjómaosta laxasalati
5 mínBeyglur með rjómaosta laxasalati er eitthvað sem þú verður að smakka. Einstaklega ljúffengt salat sem maður græjar með einföldum hætti með því að saxa allt saman á bretti, blanda svo saman við rjómaosti og sítrónusafa, kryddar svo til með salt og pipar. Þessi uppskrift gefur vel af laxasalati á 2 beyglur. Beyglurnar eru frá Manhattan […]
Recipe by Linda -
Einfaldur kjúklingaréttur bakaður í einu fati í rjómasósu
40 mínHér höfum við ótrúlega góðan kjúklingarétt sem er afskaplega einfaldur að smella saman. Hann er virkilega hollur enda inniheldur hann mikið grænmeti og próteinríkan kjúkling. Það er stundum sem fjölskylan mín er ekkert alltof spennt þegar ég segi þeim að ég sé að elda hollan mat, en þessi máltíð fór langt fram úr væntingum þeirra […]
Recipe by Linda -
Bláberja bananabrauð – án eggja og án mjólkur (v)
1 klst og 15 mínÞetta bláberja bananabrauð er einstaklega mjúkt og ljúffengt. Það inniheldur engin egg og engar mjólkurafurðir sem gerir það einnig vegan. Bláberja bananabrauð – án eggja og án mjólkur (v) 200 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi Klípa af salti 75 g sykur 1 dl hafraskyr með bláberjum frá Veru Örnudóttur 1/2 dl fljótandi […]
Recipe by Linda