-
Djúsí brauðbollur fylltar með skinku og osti
3 klstDjúsí brauðbollur fyltar með skinku og osti. Þessar brauðbollur eru einstaklega góðar og sniðugt snarl fyrir krakkana. Þær líkjast skinkuhornnum nema eru talsvert einfaldari að gera. Maður einfaldlega hnoðar skinkunni og ostinum í deigið eftir hefun, græjar bollur úr deiginu og bakar. Úr verða mjög djúsí osta og skinkufylltar bollur sem allir elska. Sniðugt nesti […]
Recipe by Linda -
Þrjár einfaldar týpur af hummus – pestó, hvítlauks og jalapenó hummus
Þrjár mjög einfaldar týpur af heimagerðum hummus – pestó hummus, hvítlauks hummus og jalapenó hummus, afskaplega ljúffengt! Hægt er að kaupa annað hvort tilbúnar soðnar kjúklingabaunir í krukkum eða ósoðnar í pokum. Soðnu baunirnar í krukkunum eru fljótlegri en þessar ósoðnu í pokunum eru ódýrari. Það er annars alveg mjög einfalt að sjóða baunir sjálfur […]
Recipe by Linda -
Alvöru Cheesecake factory ostakaka með jarðaberjatoppi
1 klstAlvöru Cheesecake factory ostakaka með jarðaberjatoppi. Ég má til með að deila með ykkur þessari stórkostlegu ostaköku sem ég keypti tilbúna út í búð. Um er að ræða alvöru Cheesecake Factory ostaköku, og þá er ég að meina, það er sama uppskrift notuð í þessa köku og þær sem eru bornar fram á Cheesecake Factory […]
Recipe by Linda -
Rjómalagað pestó pasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati
20 mínRjómalagað pestó pasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati. Hér höfum við afar ljúffengan pastarétt með rjómalöguðu rauðu pestói, sveppum, spínati og sólþurrkuðum tómötum sem er borið fram með parmesan osti. Ég notaði í þennan rétt heilhveiti spagettí frá Barilla sem mér finnst virkilega ljúffengt. Þar sem það er heilhveiti er það næringarríkara en hefðbundið spagettí, […]
Recipe by Linda -
Silkimjúkur kakó kollagen drykkur sem nærir húð og hár
5 mínSilkimjúkur kakó kollagen drykkur sem nærir húð og hár. Þessi smoothie er alveg einstaklega bragðgóður og fullur af ofurfæðu sem nærir húð og hár. Þessi drykkur inniheldur meðal annars hreint kakó er einstaklega ríkt af andoxunarefnum sem verndar húðina gegn ótímabærum öldrunareinkennum. Hann inniheldur einnig hampfræ og hnetusmjör sem er ríkt af hollri og góðri […]
Recipe by Linda -
Vegan súkkulaði bollakökur með kókossúkkulaði smjörkremi
1 klstVegan súkkulaði bollakökur með kókossúkkulaði smjörkremi. Þessar bollakökur eru alveg ótrúlega góðar! Súkkulaði bollakakan sjálf er afar djúsí og rakamikil með góðu súkkulaðibragði. Smjörkremið er silkimjúkt, einstaklega fluffý og loftmikið en dökka pralín súkkulaðið með kókosfyllingunni frá Nóa Síríus leikur þar aðalhlutverkið. Kókosfyllta pralín súkkulaðið frá Nóa Síríus er tímabundin vara sem ég mæli með […]
Recipe by Linda -
Vegan “túnfiska”salat sem er svo ótrúlega gott!
10 mínVegan “túnfiska”salat sem er svo ótrúlega gott! Hér höfum við í kjúklingabaunasalat sem mætti líkja við vegan útgáfu af túnfiskasalati. Salatið er algjör bragðsprengja og ekki skemmir fyrir að það er virkilega hollt. Það saman stendur meðal annars af gróft stöppuðum kjúklingabaunum, papriku, rauðlauk, ljúffengum súrum gúrkum. Súru gúrkurnar eru frá Maille en þær eru […]
Recipe by Linda -
Basil pestó pasta með klettasalti og furuhnetum (vegan)
15 mínBasil pestó pasta með klettasalti og furuhnetum. Hér höfum við alveg ótrúlega góðan pastarétt sem er virkilega einfaldur og fljótlegur, en síðast en ekki síst algjörlega ómótsæðilega bragðgóður. Það tekur aðeins 15 mínútur að útbúa þennan vegan pastarétt. Maður einfaldlega setur soðið pasta í skál ásamt öllum hinum innihaldsefnunum og blandar saman. Einfaldara gerist það […]
Recipe by Linda -
Lúffengar og próteinríkar skyr brauðbollur
40 mínLúffengar og próteinríkar skyr brauðbollur. Hér höfum við alveg einstaklega ljúffengar brauðbollur þar sem aðal innihaldsefnið er skyr! Það gæti komið ykkur mörgum á óvart hversu ótrúlega góðar þessar bollur eru. Þær eru virkilega mjúkar og rakamiklar, alveg dásamlega góðar með smjöri, osti og gúrkusneiðum. Ekki skemmir hversu hollar þessar bollur eru, algjör næringar bomba! […]
Recipe by Linda -
Bestu súkkulaðibitakökurnar
2 klstBestu súkkulaðibitakökurnar. Þessar súkkulaðibitakökur eru einstaklega góðar. Þær innihalda brúnað smjör, sem gefur þeim dýpra bragð, og extra mikið súkkulaði. Þær eru klessilegar inní og stökkar að utan, ekki of þykkar en heldur ekki þunnar. Bestu súkkulaðibitakökurnar 200 g smjör 200 g púðursykur 60 g sykur sykur 1 egg 1 eggjarauða 1 msk vanilludropar 1 […]
Recipe by Linda -
Bragðmikil og seðjandi sætkartöflusúpa
30 mínSætkartöflusúpa. Þessi súpa er alveg æðislega bragðgóð. Hún er þykk, matarmikil og seðjandi, alveg eins og mér finnst súpur bestar. Þykktin kemur frá grænmetinu í henni sem er maukað, engin smjörbolla á ferð hér. Súpan er krydduð með örlitlu chillí og cayenne pipar sem gerir hana smá spicy án þess að gera hana of sterka […]
Recipe by Linda -
Kaffi og kókos kaldur hafragautur
8 klstKaffi og kókos kaldur hafragautur. Þessi kaldi hafragrautur er alveg einstaklega bragðgóður, hollur og seðjandi, fullkominn morgunmatur ef þú spyrð mig. Kaffi og kókos kaldur hafragautur 60 g hafrar 60 ml kaffi 60 ml mjólk 2 tsk agave síróp 1 msk döðlur sem skraut 1 tsk vanilludropar 1 skeið vanillu prótein 200 g Grísk jógúrt […]
Recipe by Linda -
Einfaldar banana orkukúlur
2 klstEinfaldar banana orkukúlur Hér höfum við alveg æðislegar banana orkukúlur sem er algjört snilldar millimál fyrir bæði börn og fullorðna. Ég geri þessar kúlur reglulega þegar krakkarnir mínir eru eitthvað lystarlítil, eins og þegar þau eru veik, og þau alveg hakka þetta í sig. Mér finnst það alveg dásamlegt þar sem þessar kúlur eru fullar […]
Recipe by Linda -
Berja kollagen smoothie sem styrkir húðina
5 mínBerja kollagen smoothie sem styrkir húðina. Hér höfum við æðislega góðan smoothie sem inniheldur helling af ofurfæðu sem styrkir húðina okkar. Bláber og jarðaber eru full af c-vítamínum og andoxunarefnum, banani er ríkur af góðum steinefnum, graskersfræ eru rík af zinki sem er gott fyrir húðina, hörfæin eru rík af omega 3 sem nærir húðina […]
Recipe by Linda -
Áramóta snakk og nammi bakki
15 mínMig langar að deila með ykkur ótrúlega einfaldri en skemmtilegri leið til að bera fram snakk og nammi um áramótin. Hér er engin uppskrift heldur bara raða hlutum á bakka. Það sem ég notaði: Áramóta snakk og nammi bakki Bakki sem er 60 cm í þvermál (ég notaði þennann https://dimm.is/products/be-home-snuningsbakki-mangovidur) 4 stk pringles staukar Lakkrís […]
Recipe by Linda -
Súkkulaðikaka með marengs
1 klstSúkkulaðikaka með marengs. Hér höfum við franska súkkulaðiköku toppuð með marengs sem er stökkur að utan og blautur að innan. Þessi er alveg einstaklega góð og hentar afskaplega vel sem eftirréttur þegar vel á að gera við sig. Þessi kaka er miklu einfaldari en hún lítur út fyrir að vera og er þar að auki […]
Recipe by Linda -
Tromp marengsís
4 klstTromp marengsís sem þú átt alveg örugglega eftir að elska! Þessi ís er eitthvað annað góður. Marengsinn er stökkur að utan en mjúkur og seigur eins og karamella að innan. Saman blandast það við ljúffengan kremaðan ísinn með unaðslegu trompi. Það er afar einfalt að útbúa þennan ís en það tekur smá skipulag. Maður byrjar […]
Recipe by Linda -
Einstaklega ljúffeng súkkulaði kanillengja sem þú átt eftir að vilja baka aftur og aftur!
3 klst og 30 mínSúkkulaði kanillengja. Einstaklega ljúffeng súkkulaði kanillengja sem þú átt heldur betur eftir að elska. Það kæmi mér ekki á óvart ef þessi kanillengja sé eitthvað sem þú munt vilja baka aftur og aftur, svo góð er hún! Súkkulaði kanillengja 7 g þurrger 250 ml volg mjólk ½ dl sykur 80 g brætt smjör 1 tsk salt 1 […]
Recipe by Linda -
Piparkökuís
Piparkökuís Hér höfum við alveg æðislega góðan jólaís sem bragðast eins og piparkaka! Það eru engar ísnálar í þessum ís, þú þarft ekki ísvél til að búa hann til, heldur er þetta er afskaplega einfalt allt saman. Piparkökuís 500 ml rjómi 6 eggjarauður 2 dl púðursykur 1 tsk kanill 1 tsk engiferkrydd ¼ tsk negulkrydd […]
Recipe by Linda -
Klassískt waldorf salat eins og það gerist best
10 mínKlassískt Waldorf salat eins og það gerist best. Það væri varla jólamatur án Waldorf salatsins að mínu mati. Hér er salatið búið til úr eplum, vínberjum, valhnetum, súkkulaði og að sjálfsögðu þeyttum rjóma. Klassískt Waldorf salat eins og það gerist best 2 græn epli 250 g græn vínber 250 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum 50 […]
Recipe by Linda -
Hamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti
3 klstHamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti. Þessi klassíska jólamáltíð sem við ættum flest öll að kannast við og elska. Hamborgarhryggurinn frá SS er einstaklega ljúffengur. Hér er hann eldaður með gljáa og borinn fram með brúnuðum kartöflum, ljúffengri hamborgarhryggjasósu, bökuðum gulrótum, waldorf salati, rauðkáli og gulum baunum. Hamborgarhryggur með ljúffengri sósu og meðlæti Hamborgarhryggur með […]
Recipe by Linda -
Blaut súkkulaðikaka með karamellu miðju
30 mínBlaut súkkulaðikaka með karamellu miðju. Þessi klassíski eftirréttur sem við elskum öll með örlitlu karamellu tvisti sem gerir eftirréttinn ennþá betri! Það er upplagt að gera deigið daginn áður og geyma í lokuðu íláti inn í ísskáp. Deigið stirðnar við það, en það hefur engin áhrif á kökurnar. Blaut súkkulaðikaka með karamellu miðju 150 g […]
Recipe by Linda -
Salt karamellubitar
Salt karamellubitar sem eru svo góðir! Það er upplagt að gera þessa salt karamellubita, pakka þeim fallega inn í smjörpappír og gefa sem gjöf fyrir jólin. Það er mjög einfalt að gera þetta heimagerða sælgæti en það þarf að fara varlega að brenna ekki sykurinn, þú getur fundið myndband af því hvernig ég geri þessa […]
Recipe by Linda -
Hangikjöt með uppstúf og heimagerðu rauðkáli
4 klstHangikjöt með uppstúf og heimagerðu rauðkáli. Þessi klassíska jólamáltið sem við öll ættum að þekkja og elska. Birkireykta hangikjötið frá SS er órjúfanlegur hluti af jólunum á þessu heimili, það er með eindæmum gott! Það er einfaldara en margir halda að útbúa sitt eigið rauðkál en það er svo ótrúlega gott, eiginlega bara ekki hægt að […]
Recipe by Linda