-
Kararmellu pralín sörur
3 klstKararmellu pralín sörur eru svo dásamlega góðar. Hér höfum við þessar klassísku smákökur sem við þekkjum mörg svo vel, í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Það er um að gera að baka mikið af þessum smákökum, jafnvel nokkrar mismunandi útgáfur og geyma í frysti. Það er ekkert betra en að næla sér svo í sörur […]
Recipe by Linda -
Jólajógúrtkaka með klessupiparkökubotni
Hér höfum við alveg dásamlega góða og létta jógúrtköku sem á eftir að slá í gegn við hvaða tilefni sem er. Jógúrtkökur eru mjög svipaðar ostakökum nema í staðinn fyrir rjómaost er notað jógúrt. Þannig fær maður ennþá léttari köku. Þessi kaka er virkilega einföld, fljótleg og eitthvað sem ég myndi treysta flestum til að […]
Recipe by Linda -
Linda Ben – Tilbúið Smákökudeig
10 mínÞau eru mætt! 😍💫✨ Smákökudeigin sem ég er búin að vera vinna að síðan í vor og leggja þrotlausa vinnu í að fullkomna fyrir ykkur eru mætt í hillur Krónunnar. Deigin koma í þremur tegundum: Klessupiparkökudeig Lakkríssmákökudeig Hafraklattasmákökur 🍪 Klessupiparkökunar eru mjúkar og klístraðar kökur með hvítu súkkulaði og karamellu. Þær bragðast eins og piparkökur […]
Recipe by Linda -
Heimagert Tapenade – ólífumauk
5 mínAlveg dásamlega gott heimagert ólífumauk eða tapenade eins og margir þekkja það. Tapenade er gott með Finn Crisp snakki ofan á baguette með ljúfu rauðvínsglasi, en það er einnig hægt að bera það fram til dæmis með pasta eða góðri steik. Það er svo einfalt að útbúa þetta, maður smellir bara öllum innihaldsefnum saman ofan […]
Recipe by Linda -
Hrekkjavöku smoothie
5 mínHér höfum við hræðilegan hrekkjavökudrykk sem lítur út fyrir að vera að blæða út. Ótrúlegt en satt bragðast hann alveg frábærlega enda inniheldur hann mangó, banana, vanillu og kókosjógúrt sem er svo allt toppað með trönuberjasafa. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hrekkjavöku smoothie 2 dl frosið mangó 1/2 […]
Recipe by Linda -
Kóngulóar Rice Krispies með Eitt Sett lakkrískurli
Halloween bakstur með börnunum. Allir elska Rice Krispies, sérstaklega krakkarnir. Mér fannst því upplagt að búa til hrekkjavökubakstur úr þessu góðgæti. Ég bætti við Eitt Sett kurli í kökurnar en það kom alveg svakalega vel út, skemmtilegt tvist á þessar klassísku kökur. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Kóngulóar […]
Recipe by Linda -
Einfaldar hrekkjavökubollakökur
Hér höfum við einfaldar bollakökur sem allir eiga að geta leikið eftir. Bollakökurnar sjálfar eru í ljúffenga vanillukökumixinu frá Lindu Ben sem eru skreyttar með litum og kökuskrauti frá Dr. Oetker. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Einfaldar hrekkjavökubollakökur Ljúffengt vanillukökumix frá Lindu Ben 3 egg 1 dl vatn […]
Recipe by Linda -
Ítalskir gæða pizzasnúðar
3 klst og 30 mínHérr höfum við alveg svakalega góða ítalska gæða pizzasnúða. Þeir eru búnir til úr sérstaklega góðum hráefnum. Sósan er bragðmikil tómatpúrrusósa, skinkan úr góðu lærvöðvakjöti og svo smellti ég rauðvínssalami einnig í snúðana. Þessir snúðar eru því ekki bara ætlaðir börnunum heldur heilla þeir alla fjölskylduna. Snúðana er hægt að baka í eldföstumóti og búa […]
Recipe by Linda -
Heilsubætandi trönuberjakokteill
5 mínHér höfum við frábæran áfengislausan kokteil sem allir geta notið. Trönuberjasafi er allra meina bót, en rannsóknir hafa sýnt fram á að trönuberjasafi: Er ríkur af andoxunarefnum Getur komið í veg fyrir þvagfærasýkingar Getur hægt á öldrun Getur haft góð áhrif á húðina Getur haft góð áhrif á hjarta og æðakerfið Getur hjálpað til við […]
Recipe by Linda -
Nóa Kropps Lakkrístoppar
45 mínNóa Kropps lakkrístoppar er skemmtilegt tvist á hina klassísku lakkrístoppa sem við öll þekkjum. Mini Nóa Kroppið er algjör snilld og vegna þess hve litlar kúlurnar eru, eru þær fullkomnar í lakkrístoppa og gerir toppana ennþá stökkari og einstaklega ljúffenga. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Nóa Kropps Lakkrístoppar: […]
Recipe by Linda -
Heimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur
10 mínHeimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Heimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur 2 dl nýmjólk frá Örnu Mjólkurvörum 1 msk grasker í dós (fann í bökunarrekkanum í Krónunni) 1/4 tsk kanill 1/8 tsk negull 1/8 tsk engifer 1/4 – 1/2 msk púðursykur (fer […]
Recipe by Linda -
Flensubana Kjúklinganúðlusúpa
30 mínÞessi kjúklinganúðlusúpa er ekki bara svakalega góð en hún er líka þekkt fyrir að styrkja ónæmiskerfið og virkar sem algjör flensubani. Hún inniheldur alveg helling af grænmeti sem er maukað og því hentug fyrir m.a. litla kroppa sem segjast oft ekki vilja borða grænmetið sitt. Núðlurnar gera þessa súpu einstaklega lystuga, matarmikla og góða. Súpan […]
Recipe by Linda -
Gulróta ostaköku kaka með karamellu
1 klstHér höfum við svo góða gulrótaköku sem inniheldur hafrakex og karamellu og hjúpuð ljúffengu rjómaostakremi. Þessi kaka minnir óneitanlega á mjúka ostaköku en er kaka. Gulrótakakan sjálf er að sjálfsögðu út kökumixinu mínu Ljúffeng Gulrótakaka Lindu Ben. Kakan hefur fengið alveg svakalega góð viðbrögð sem ég er óendanlega þakklát fyrir. Það helsta sem ég fæ […]
Recipe by Linda -
Beyglur með rjómaosta laxasalati
5 mínBeyglur með rjómaosta laxasalati er eitthvað sem þú verður að smakka. Einstaklega ljúffengt salat sem maður græjar með einföldum hætti með því að saxa allt saman á bretti, blanda svo saman við rjómaosti og sítrónusafa, kryddar svo til með salt og pipar. Þessi uppskrift gefur vel af laxasalati á 2 beyglur. Beyglurnar eru frá Manhattan […]
Recipe by Linda -
Einfaldur kjúklingaréttur bakaður í einu fati í rjómasósu
40 mínHér höfum við ótrúlega góðan kjúklingarétt sem er afskaplega einfaldur að smella saman. Hann er virkilega hollur enda inniheldur hann mikið grænmeti og próteinríkan kjúkling. Það er stundum sem fjölskylan mín er ekkert alltof spennt þegar ég segi þeim að ég sé að elda hollan mat, en þessi máltíð fór langt fram úr væntingum þeirra […]
Recipe by Linda -
Bláberja bananabrauð – án eggja og án mjólkur (v)
1 klst og 15 mínÞetta bláberja bananabrauð er einstaklega mjúkt og ljúffengt. Það inniheldur engin egg og engar mjólkurafurðir sem gerir það einnig vegan View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Bláberja bananabrauð – án eggja og án mjólkur (v) 200 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi Klípa af salti 75 g […]
Recipe by Linda -
Klassískar lambakótilettur í raspi
25 mínKlassískar lambakótilettur í raspi er rótgróinn þjóðarréttur hér á landi. Ekta ömmumatur eins og einhverjir myndu kalla þennan rétt. Að minnsta kosti tengi ég lambakótilettur í raspi við ömmu mína en hún var oft með þetta í matinn í sveitinni. Það er ótrúlega sniðugt að kaupa kótiletturnar frosnar tilbúnar í raspinum frá SS og stytta […]
Recipe by Linda -
Hnetusmjörs ofurfæðis morgunverðarskál
15 mínÉg eeeeelska skyr og chia fræ í morgunmat, hef fengið mér einhverskonar útgáfu af þessum hráefnum saman í mörg ár núna. Það er bara frábært að byrja daginn á skál sem er full af trefjum, hollri fitu og helling af próteini. Þessi skál er algjör ofurfæðisskál enda inniheldur hún helling af hráefnum sem flokkast sem […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði kaffikaka með karamellu og rjómaostakremi
2 klstSúkkulaði kaffikaka með karamellu og rjómaostakremi er kaka sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Botnarnir eru bleyttir með ljúffengu kaffi svo þeir verða alveg svakalega djúsí og góðir. Á milli botnanna setur maður svo rjómaostakrem og karamellu sem passar alveg svakalga vel með súkkulaði-kaffi botnunum. Eins og vanalega þá eru við ekki að […]
Recipe by Linda -
Kókos karrý núðluréttur með bollum
20 mínKókos karrý núðluréttur með bollum sem er svo góður og öll fjölskyldan á eftir að elska. Sósan er rjómkennd og mild en með bragðmiklu kókos og karrý bragði. Bollurnar eru soja bollur frá Oumph sem eru virkilega góðar og áferðin á þeim frábær, þéttar og ljúffengar. Gott er að bera núðlurnar fram með vorlauk, kóríander […]
Recipe by Linda -
Súkkulaði ostakaka sem þarf ekki að baka
5 klstSúkkulaði ostakaka sem þarf ekki að baka er svo svakalega góð! Uppskriftin er unnin út frá uppáhalds ostaköku okkar allra (a.m.k. ef ég miða við hversu vinsæl uppskriftin er) Ostakökunni hennar Mömmu en hér er hún komin í súkkulaðibúning. Ef þú elskar ostakökur og súkkulaði þá máttu ekki láta þessa framhjá þér fara, hún er alveg […]
Recipe by Linda -
Fljótlegar vöfflur með karamellu bönunum og rjómaís
15 mínHér höfum við svo góðar vöfflur sem eru einfaldar og fljótlegar að útbúa. Maður byrjar á því að útbúa karamelluna og sker bananana út í hana og pekanhnetur. Svo ristar maður vöfflurnar og ber þær fram með karamellu bönununum og rjómaís. Hvort sem vöfflurnar eru borðnar fram í brunchinum, kaffiboðinu eða í eftirrétt munu þær […]
Recipe by Linda -
Smash “dumpling” tacos
20 mínSmash dumpling tacos er svo svakalega góður og fljótlegur matur. Þú hefur mögulega tekið eftir smash borgara tacoinu sem hafa verið út um allt á samfélagsmiðlum, hér höfum við dumpling útgáfuna af tacoinu. Ég lofa þér að þessi útgáfa á ekki eftir að valda þér vonbrigðum. Tacoið er ferskt, djúsí og svo svakalega bragðmikið. Maður […]
Recipe by Linda -
Túnfiskasalat með mexíkósku ívafi
15 mínTúnfiskasalat með mexíkósku ívafi er ótrúlega gott tvist á klassíska túnfiskasalatið. Það saman stendur af túnfiski í chilísósu, eggjum, gulum baunum, kóríander, agúrku og papriku. Ótrúlega gott á súrdeigsbrauðið eða bara hvað sem þér finnst gott að borða með túnfiskasalati, til dæmis vefju eða hrökkkexi. Ef þú ert að leita að hugmyndum um að góðu […]
Recipe by Linda