-
Bláberjahafragrautur
15 mínHér höfum við alveg einstaklega góðan hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur. Ég geri þennan graut reglulega fyrir son minn en hann er einn af þessum sem venjulega þolir ekki hafragraut, en hann alveg elskar þennan sem […]
Recipe by Linda -
Próteinríkar browniekúlur
30 mínEf þú ert að leita þér að einhverju ótrúlega ljúffengu sælgæti sem er samt ekki óhollt þá skaltu endilega smella í þessar hollu og próteinríku browniekúlur. Þær eru algjörlega sykurlausar en bragðast samt eins og alvöru browniekúlur. Þær samanstanda að mestu af kjúklingabaunum og döðlum sem gerir áferðina á þeim alveg einstaklega djúsí og mjúka […]
Recipe by Linda -
Sykurlausar súkkulaðibombubollur
2 klstHér höfum við skotheldar súkkulaðibollur sem eru alveg lausar við viðbættan sykur. Það kemur í ljós að sykur í bollum er ekki ómissandi! Þær eru afskaplega bragðgóðar og rjóminn sérstaklega ljúffengur með súkkilaðismjörinu frá Good Good. Súkkulaðirjóminn passar alveg dásamlega vel með sykurlausu jarðaberjasultunni og fersku jarðaberjunum. Enda eru súkkulaði og jarðaber alveg skotheld blanda […]
Recipe by Linda -
Karamellusúkkulaði vatnsdeigsbollur
2 klstHér höfum við einstaklega góðar vatnsdeigisbollur fylltar með tvennskonar karamellusúkkulaði og karamellukurli. Maður byrjar á því að bræða Pralín saltkaramellufyllta súkkulaðið saman við þeyttan rjóma og fyllir bollurnar, toppar þær svo með karamellukurli og bræddu Doré karamellusúkkulaði. Ef þú elskar karamellu og súkkulaði þá er það algjörlega borðliggjandi að þú verður að smakka þessar! Karamellusúkkulaði […]
Recipe by Linda -
Tiramisu vatnsdeigsbollur
2 klstHér höfum við dásamlega góðar vatnsdeigsbollur fylltar með klassíska eftirréttinum Tiramisu! Algjörlega fullkomnar með ljúffengum kaffibolla. Fyllingin er útbúin að svipaðan hátt og þegar maður gerir ostakökur, þ.e. maður hrærir flórsykur saman við mascapone ostinn sem maður hrærir svo saman við þeyttan rjóma. Þannig engin hrá egg hér. Svo drekkir maður lady finger kexkökunum í […]
Recipe by Linda -
Vatnsdeigsbollur með karamelluðum eplum
30 mínHér höfum við alveg ótrúlega góðar vatsndeigsbollur sem eru fylltar með epla og kanilsultu, þeyttum rjóma og karamelluðum eplum sem eru einstaklega ljúffeng! Maður byrjar á því að baka vatnsdeigsbollurnar en ég gerði mjög góða lýsingu á því hvernig þær eru útbúnar hér: https://lindaben.is/recipes/hinberja-bolludags-bollur-med-vanillukremsrjoma/. Ef baksturinn er þér ekki hliðhollur þá er líka alveg í […]
Recipe by Linda -
Jarðaberja og rjómaostafyllt french toast
20 mínHér höfum við alveg dásamlega gott french toast sem er fyllt með rjómaosti, jarðaberjum og hunangi. Rjómaosturinn bráðnar á pönnunni sem gerir brauðið alveg stórkostlega “djúsí” og ljúffengt! Þetta er klárlega einn af mínum allra uppáhalds spari morgunverðum og ég hef fulla trú á að hann verði þinn líka. Maður byrjar á því að útbúa […]
Recipe by Linda -
Aspassúpa
40 mínHér höfum við alveg dásamlega góða heimalagaða aspassúpu úr ferskum aspas sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Barnvænn, hollur og góður matur. Það er upplagt að bera súpuna fram með góðu brauði og smjöri. Súpan er einföld að gera en maður steikir fyrst lauk, aspas og hvítlauk. Bætir svo vatni og kjúlingakrafti út […]
Recipe by Linda -
Matcha smoothie
5 mínHér höfum við virkilega góðan Matcha smoothie sem gefur manni mikla og langvarandi orku fyrir daginn. Matcha er mulið te sem mikil ofurfæða, mjög ríkt af andoxunarefnum og inniheldur svolítið af koffeini. Það gefur mjúkt orkukikk og því upplagt að fá sér þennan smoothie á morgnanna. Drykkurinn er sætur og góður á bragðið en hann […]
Recipe by Linda -
Mexíkóskt taco pasta
30 mínÞessi réttur hljómar kannski óvenjulega en vá þetta er svo gott! Þessi réttur er kannski ekki fyrir þá allra hefðbundnustu en ef þér finnst gaman að prófa þig áfram með mat og langar að prófa eitthvað nýtt þá er þetta eitthvað fyrir þig. Einnig ef þú getur ekki ákveðið þig hvort þig langi í mexíkóskt […]
Recipe by Linda -
Basil pestó kartöflusalat
35 mínHér höfum við virkilega ljúffengt kartöflusalat sem er örlítið ólíkt því sem við mörg þekkjum það. Kartöflurnar eru smælki sem er bakað í ofni með húðinni á sem gerir þær ómótstæðilegar stökkar og ljúffengar. Áður en kartöflurnar eru bakaðar í gegn, er sneiddum blaðlauk bætt inn í ofninn og hann bakaður með kartöflunum í smástund. […]
Recipe by Linda -
Eitt Sett Tögguhjúpað popp
15 mínEf þig langar í alveg sérstaklega gott popp þá verður þú að smakka þetta Eitt Sett tögguhjúpaða popp! Maður bræðir Eitt Sett töggur með smjöri og hjúpar svo poppið með súkkulaði lakkrískaramellunni, best er að borða poppið á meðan karamellan er ennþá örlítið volg og mjúk. Eitt Sett Tögguhjúpað popp 165 g Eitt Sett töggur […]
Recipe by Linda -
Gulrótaköku-hafrabaka
1 klstEf þú ert að leita þér að einhverju skemmtilegu til að prófa til dæmis í morgunmat, hádeigismat eða hvenær sem er þá mæli ég með að prófa þessa gulrótaköku-hafraböku. Hafrabaka er bakaður hafragrautur eins og nafnið gefur til kynna. Það er rosalega einfalt að útbúa hana og fljótlegt. Áferðin minnir á köku og bragðast bakan […]
Recipe by Linda -
Rjómaosta pennepasta
20 mínHér höfum við virkilega ljúffengan og einfaldan tómatpastarétt sem er einstaklega “creamy” þar sem rjómaosti er bætt út í sósuna. Það gerir svo ótrúlega mikið fyrir bragðið og áferðina, þú hreinlega verður að smakka. Ef þú vilt þá getur þú bætt við kjöti út í þennan rétt, bæði nautahakki eða kjúklingabringum. Lykillinn er að setja […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegar sykurlausar súkkulaðivöfflur
20 mínHér höfum við frábærar súkkulaði vöfflur sem eru alveg sykurlausar og merkilega heilsusamlegar miðað við að vera vöfflur. Þær eru úr grófu spelti og hreinu kakói, innihalda egg, kókosolíu, sykurlaust súkkulaðisíróp og ab-mjólk meðal annars. Vöfflurnar eru afar áferðargóðar sem er algjör lykill þegar kemur að góðum vöfflum, því ekki vill maður hafa þær of […]
Recipe by Linda -
Appelsínuguli ónæmisstyrkjandi drykkurinn – Engifer og appelsínu smoothie
5 mínHér höfum við alveg virkilega ljúffengan smoothie sem er einstaklega “creamy”, mildur og mjúkur með örlitlu kikki. Hann inniheldur hráefni sem eiga það sameiginlegt að styrkja ónæmiskerfið okkar svo sem jógúrt með ab-gerlum, c-vítamín ríka appelsínu og gulrætur, engifer og túrmerik. Það er einnig gott að setja örlítið af svörtum pipar en hann hjálpar meltingarfærunum […]
Recipe by Linda -
Sætkartöflu og mangó grænmetisréttur með kryddaðri vegan skyrsósu
30 mínSætkartöflu og mangó grænmetisréttur með kryddaðri vegan skyrsósu er próteinríkur og næringarríkur grænmetisréttur. Hann er afskaplega einfaldur en hann inniheldur sætar kartöflur, svartar baunir, mangó og kóríander. Svo er sósan útbúin úr hafraskyrinu frá Veru með lime og kókos bragðinu. Maður blandar sriracha sósu saman við skyrið og kryddum, hellir sósunni svo yfir grænmetið og […]
Recipe by Linda -
Ferskt túnfiskasalat (án eggja)
10 mínEf þú elskar ferskleika þá þarft þú að prófa þetta ferska túnfiskasalat. Það er ótrúlega djúsí og gott en á sama tíma létt, ferskt og ljúffengt. Það líkist klassísku tínfiskasalati að því leiti að túnfisknum er blandað saman við majónes eins og við þekkjum, en svo setur maður helling af grænmeti út í salatið ogg […]
Recipe by Linda -
Heilsusamlegir hafraklattar með dökku súkkulaði
Hér höfum við alveg einstaklega góða hafraklatta sem eru merkilega hollir. Þeir innihalda m.a. haframjöl, gróft spelt, hunang, kanil og dökkt súkkulaði. Það er mjög gott að baka þessa hafraklatta og frysta. Taka svo einn og einn hafraklatta út til að taka með í nesti eða bara til að njóta þegar löngunin kemur yfir mann. […]
Recipe by Linda -
PB&J kaldur hafragrautur – með hnetusmjöri og sultu
1 klst (með biðtíma)Hér höfum við uppáhalds kalda hafragrautinn minn þessa stundina, hann er alveg einstaklega bragðgóður! Það sem ég elska við kalda hafragrauta er að maður getur gert þá með löngum fyrirvara og átt tilbúna inn í ísskáp þegar manni vantar eitthvað gott og mjög hollt. Það er líka upplagt að taka með sér kalda hafragrauta með […]
Recipe by Linda -
Geggjað góði hnetusmjörshummusinn
5 mínÞessi uppskrift varð til þegar ég og strákurinn minn (9 ára) vorum í fríi heima. Við vorum eitthvað að græja í eldhúsinu eins og svo oft áður, þróa uppskriftir fyrir síðuna, m.a. baka brauð og eitthvað fleira. Mér datt í hug að gera hummus með brauðinu, en honum leist alls ekki á þá hugmynd, hann […]
Recipe by Linda -
Áramótapartýbakkinn
Áramótapartýbakkinn er mættur! Ef þú ert að leita þér að einhverju sem þú getur smellt saman fyrir gamlárskvöld með lítilli fyrirhöfn en mun heilla alla gestina upp úr skónum þá er svona partýbakki ótrúlega sniðugur. Á partýbakka er mikilvægt að hafa fjölbreytt kjötálegg, mismunandi gerðir af ostum, ber og sultur. Mér finnst alltaf fallegast þegar […]
Recipe by Linda -
Áramótasnakksprengja með bræddum osti
20 mínÁramótasnakksprengja með bræddum osti er skemmtileg leið til að bera fram snakkið um áramótin. Uppskriftin er alveg einstaklega einföld en maður bræðir ost í ofni, ég notaði gullost núna en það er líka mjög gott að nota camembert (notaðu það sem þér þykir betra). Svo sker maður ostinn niður svo hann flæði um eldfastamótið, setur […]
Recipe by Linda -
Rauðrófu carpaccio
15 mínRauðrófu carpaccio er alveg einstaklega bragðgóður forréttur sem mun eflaust koma þér á óvart, hefur þú ekki smakkað það áður. Að minnsta kosti náði ég að koma fólkinu mínu verulega á óvart með þessum rétti. Þau eru öll mikið kjötfólk og elska hefðbundið carpaccio, þau voru því ekki alveg viss með þessa hugmynd hjá mér […]
Recipe by Linda