Linda Ben

Ferðalög

Flórída yfir jólin

No Comments

Seinustu jól voru með örlítið öðru sniði þetta árið þar sem við fengum að njóta þeirra í Flórída í 28°C með fjölskyldu minni. Mig hefur lengi langað að deila þeirri upplifun með ykkur þar sem þetta var alveg frábært og mæli ég heilshugar með því að upplifa jól í öðru landi að minnsta kosti einu á ævinni, helst oftar.

Continue reading