Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminu

Ég er núna búin að vera reyna skrifa texta um þessa köku í þónokkuð langan tíma sem lýsir þessari köku rétt. Hún er nefninlega einstaklega góð og erfitt að koma því í orð sem lýsir henni rétt. Kakan er einstaklega rakamikil og unaðslega mjúk en það lýsir henni samt ekki nógu vel finnst mér. Ein trufflaðasta … Continue reading Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminu