Brownie kaka með smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi – Þess slær allstaðar í gegn!

Mig langar að kynna ykkur fyrir ómótstæðilegri köku. Hún samanstendur af brownie botni, smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi. Ótrúlegt en satt þá er þetta einfaldasta en á sama tíma besta kaka sem hægt er að gera. Þessi slær heldur betur í gegn hvar sem hún er borin fram! Innihaldsefni: 1 poki Betty Crocker Brownie mix … Continue reading Brownie kaka með smjörkremi og hnetusmjörs-rice crispies toppi – Þess slær allstaðar í gegn!