Dumle nammikaka

Um daginn varð húsbóndinn á heimilinu 29 ára gamall, Róbert vildi að sjálfsögðu gera köku fyrir pabba sinn og skreyta hana. Við ákváðum að gera dumle nammiköku en hún sló algjörlega í gegn! Kakan er létt, ljúf og kremið gerir hana algjörlega ómótstæðilega. Við ákváðum að skreyta kökuna með daimbitum og lakkrísbitum en að sjálfsögðu … Continue reading Dumle nammikaka