Heimatilbúin Focaccia – Óhemjulega gott brauð!

Ég hef alltaf átt sérstakt samband við focaccia brauð. Mér finnst það nefninlega óhemjulega gott! Þegar ég var ólétt fékk ég reglulega mikla löngun í þetta brauð. Hluta af meðgöngunni var ég í Háskóla Íslands en þið sem hafið komið í Hámu í H.Í. þekkið örugglega þessa samloku sem er/var búin til úr focaccia brauði, … Continue reading Heimatilbúin Focaccia – Óhemjulega gott brauð!