Hollur og bragðgóður avokadó og peru drykkur

Þó svo að veturinn sé á næsta leiti þá er ekkert betra en ferskir og góðir ávaxtadrykkir, fullir af vítamínum og orku. Þú þarft aðeins 3 hráefni í þennan lúffenga drykk og þú nærð alveg örugglega að gera hann líka undir 3 mínutum. Einfalt, hollt og gott, þannig á lífið að vera! Hollur og bragðgóður … Continue reading Hollur og bragðgóður avokadó og peru drykkur