Hvít og silkimjúk þriggja hæða nakin vanillu kaka

Undanfarnar vikur hef ég geymt mjög gleðilegt leyndarmál sem ég get loksins sagt ykkur frá núna. Ég er ólétt og er gegnin tæpar 14 vikur með annað barn. Við fjölskyldan erum hærra en skýjin af gleði og óendanlega þakklát. Róbert er svo spenntur yfir því að verða stóri bróðir sem er alveg til þess að bræða … Continue reading Hvít og silkimjúk þriggja hæða nakin vanillu kaka