Rauður smoothie stútfullur af góðum næringarefnum útbúinn með Nutribullet

Á dögunum eignaðist ég eldhústæki sem mig hefur langað í alltof lengi. Ég er að tala um Nutribullet! Þetta tæki er bara einum of mikil snilld! Það er svo þægilegt að setja grænmetið og ávextina beint ofan í glasið sem ég mun drekka úr. Það gerir fráganginn svo mikið fljótlegri og auðveldari. Það sem mér … Continue reading Rauður smoothie stútfullur af góðum næringarefnum útbúinn með Nutribullet