Sænskar semla bollur fylltar með marsípan og sætum rjóma

Hvað eru Semlur? Semla bollur eru kardimommu gerbollur fylltar með marsípan, sætum rjóma og toppaðar með fljórsykri. Hreint út sagt dásamlegar bollur ef þú spyrð mig. Semla bollur 2 ½ tsk þurrger 250 ml nýmjólk frá Örnu 80 g smjör, brætt og kælt svolítið 40 g sykur 300-400 g hveiti ½ tsk salt 1 tsk lyftiduft … Continue reading Sænskar semla bollur fylltar með marsípan og sætum rjóma