Spínat og mangó prótein smoothie skál

Hefur þú prófað að búa þér til smoothie skál? Það er skemmtileg leið til þess að slaka á og njóta drykkjarins meira sem máltíð með skeið. Plús það að þú færð auka næringarefni úr því sem þú setur á skálina. Ég mæli með að þið prófið þessa gullfallegu og skemmtilegu leið til að borða hollt … Continue reading Spínat og mangó prótein smoothie skál