Sumarlegur ostabakki með innbökuðum jarðaberja brie

Ég fýla ostabakka ótrúlega vel og er það yfirleitt það fyrsta sem ég sting upp á þegar einhver biður um hugmynir að forrétt, eftirrétt eða partýrétt. Það er fátt betra og sumarlegra en stór, ferskur og girnilegur ostabakki með rósavínsglasi. Þessi ostabakki er að flestu leyti hefðbundinn nema hér bar ég innbakaðan brie með. Ég bakaði … Continue reading Sumarlegur ostabakki með innbökuðum jarðaberja brie