Mig langar að deila með ykkur ótrúlega einfaldri en skemmtilegri leið til að bera fram snakk og nammi um áramótin. Hér er engin uppskrift heldur bara raða hlutum á bakka.
Það sem ég notaði:
Áramóta snakk og nammi bakki
- Bakki sem er 60 cm í þvermál (ég notaði þennann https://dimm.is/products/be-home-snuningsbakki-mangovidur)
- 4 stk pringles staukar
- Lakkrís bland í poka frá Nóa Síríus
- Pralín konfektmolar frá Nóa Síríus
- Nóa kropp
- Trítlar (allar týpurnar)
- Eitt Sett bitar
- Súkkulaðipopp frá Nóa Síríus
Aðferð:
- Byrjið á því að mynda tvo tvista úr Pringles snakkinu
- Raðið namminu umhverfis tvistana.
Horfðu á aðferðarmyndbandið með því að ýta hér
Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben
Njótið vel!
Ykkar
Category: