Linda Ben

Besti hamborgahryggja gljáinn

Recipe by
Cook: Unnið í samstarfi við ÍSAM

Besti hamborgahryggja gljáinn.

Það er alltaf gaman að prófa sig áfram með gljáann á hamborgarhrygginn en það er einmitt það sem ég hef verið að gera undanfarið þegar ég elda hann. Ég er alveg virkilega ánægð með þessa útgáfu af gljáa og verð að segja að mér finnst þessi gljái einafaldlega bestur.

Besti hamborgahryggja gljáinn

Besti hamborgahryggja gljáinn

Besti hamborgahryggja gljáinn

Besti hamborgahryggja gljáinn

Besti hamborgahryggja gljáinn

  • 3 msk púðursykur
  • 3 msk rifsberjasulta
  • 4 msk Mialle original sinnep
  • 1 msk balsamik edik
  • 1 msk fínt saxað ferskt timjan
  • Ananassneiðar (má sleppa)

Aðferð:

  1. Blandið öllum innhaldsefnum (nema ananassneiðunum) saman í skál.
  2. Penslið gljáanum á hamborgarhrygginn eftir að kjarnhiti hryggsins nær 68°C, leggið ananassneiðarnar ofan á hrygginn, setjið hann svo aftur inn í ofn í 15 mín við 190°C í 15 mín.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5