Linda Ben

Einfaldar hrekkjavökubollakökur

Hér höfum við einfaldar bollakökur sem allir eiga að geta leikið eftir.

Bollakökurnar sjálfar eru í ljúffenga vanillukökumixinu frá Lindu Ben sem eru skreyttar með litum og kökuskrauti frá Dr. Oetker.

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

Einfaldar hrekkjavökubollakökur

  • Ljúffengt vanillukökumix frá Lindu Ben
  • 3 egg
  • 1 dl vatn
  • 1 1/2 dl olía/brætt smjör
  • Dr. Oetker grænn matarlitur
  • Dr. Oetker fjólublár matarlitur

Hrekkavöku smjörkrem

  • 400 g smjör
  • 500 g flórsykur
  • 1 dl rjómi
  • 1 tsk vanilludropar
  • Dr. Oetker grænn matarlitur
  • Dr. Oetker svartur matarlitur
  • Dr. Oetker appelsínugulur matarlitur
  • Dr. Oetker augu
  • Dr. Oetker svart og gyllt kökuskraut

Aðferð:

  1. Kveikið á ofninm og stillið á 175°C, undir og yfir hita.
  2. Hrærið í kökudeigið, setjið kökumixið í skál ásamt eggjum, vatni og olíu/smjöri og hrærið saman.
  3. Skiptið deiginu í tvo hluta og litið einn hlutann grænan og hinn fjólubláan.
  4. Setjið pappírsbollukökuform í bollakökuálbakka og skiptið kökudeiginu formin með því að fylla þau upp 2/3. Bakið í u.þ.b. 15 mín eða þar til kökurnar eru bakaðar í gegn.
  5. Kælið kökurnar og útbúið kremið.
  6. Hrærið smjörið þar til það er létt og ljóst.
  7. Bætið smjörkremsblöndunni saman við og hrærið þar til létt og loftmikið.
  8. Skiptið kreminu í 3 hluta. Bætið matarlit út í hvern hluta og hrærið saman.
  9. Setjið kremin í sprautupoka á hverja köku.
  10. Skreytið með augum og kökuskrauti.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Einfaldar hrekkjavökubollakökur skrímslabollakökur

 

 

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5