Einföld skinkuhorn úr smjördeigi

Þessi skinkuhorn eru þau einföldustu og fljótlegustu sem hægt er að gera! Þau eru búin til í smjördeigi sem maður kaupir frosið út í búð. Það er afþyðið, skinka og ostur sett inn í, bakað í korter og þú er komin með dásamleg skinkuhorn! Já, bakaralífið getur stundum verið svo einfalt 🙂 Það verða til … Continue reading Einföld skinkuhorn úr smjördeigi