Linda Ben

Fluffý Amerískar Pönnukökur

Recipe by
| Servings: 7 - 10 pönnukökur

Þessar pönnukökur eru þær bestu sem ég hef prófað!

Þær eru alveg rosalega loftmiklar og “fluffý”, ekki of sætar svo það er hægt að hella smá sírópi yfir þær ef maður vill._MG_5275

Fluffý Amerískar Pönnukökur:

  • 3 ½ dl hveiti
  • 3 tsk lyftiduft
  • ½ tsk salt
  • 1 dl sykur
  • 1 egg
  • 3 ½ dl mjólk
  • 3 msk brætt smjör

Aðferð:

  1. Blandið öllum þurrefnunum saman
  2. Blandið saman mjólkinni og brædda smjörinu og blandið því út í þurrefnin ásamt egginu.
  3. Hrærið vel saman þangað til blandan verður nánast kekklaus.
  4. Steikið 1 dl í af deigi í einu á meðal heitri pönnukökupönnu.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

_MG_5274

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

12 Reviews

  1. Guðrún

    Bestu pönnukökur ever! Mæli með við alla 🙂 takk kærlega Linda!

    Star
  2. Jóna

    Ég hef ekki tölu á því hvað ég hef bakað þessa uppskrift oft! Svo ótrúlega einföld uppskrift sem gerir mýkstu og bestu pönnukökur í heimi!

    Star
  3. Linda

    En hvað það er gaman að heyra það! Takk fyrir að deila með okkur 🙂

  4. Halla

    Þessar eru mjög góðar, mæli sko með þeim, 🙂

    Star
  5. Linda

    Gaman að heyra það 🙂

  6. Hulda

    Geggjaðar pönnukökur sem klikka aldrei👌

    Star
  7. Linda

    Svo gaman að heyra það!

  8. Agusta

    Frábærar pönnukökur

    Star
  9. Jenný

    👌

    Star
  10. Arndís

    Sturlaðar pönnukökur🥞😋

    Star
  11. Jóðlina jojo😏

    Þær eru svo góðar þessar pönnukökur ég er reyndar ekki búinn að baka þær hihi xoxo Jóðlina jojo😏

    Star
  12. Soffía

    Ef ég bý til pönnukökur þá er það alltaf þessi uppskrift sem ég nota, einföld, þæginleg og mjööög góð

    Star

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5