Linda Ben

Heimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur

Recipe by
10 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur | Servings: 1 drykkur

heimagerður Pumpkin spice latte - kaffidrykkur

heimagerður Pumpkin spice latte - kaffidrykkur

heimagerður Pumpkin spice latte - kaffidrykkur

Heimagerður pumpkin spice latte – kaffidrykkur

  • 2 dl nýmjólk frá Örnu Mjólkurvörum
  • 1 msk grasker í dós (fann í bökunarrekkanum í Krónunni)
  • 1/4 tsk kanill
  • 1/8 tsk negull
  • 1/8 tsk engifer
  • 1/4 – 1/2 msk púðursykur (fer eftir hversu sætan þú vilt drykkinn)
  • Espesso skot Java Mokka hylki frá Te og Kaffi
  • 1 dl rjómi frá Örnu Mjólkurvörum – þeyttur

Aðferð:

  1. Setjið mjólk í pott ásamt graskerspúrru, kanil, negul, engifer og púðursykri. Hitið á meðal hita þar til allt hefur leyst upp.
  2. Þeytið rjómann.
  3. Hellið upp á espresso kaffi.
  4. Hellið graskerskryddmjólkinni ofan í espressoinn og toppið með þeyttum rjóma. Gott að strá smá kanil yfir rjómann og skreyta með kanilstöngum.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

heimagerður Pumkin spice latte - kaffidrykkur

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5