Kirsuberja marengsterta

Einfalt er oft best þegar kemur að marengstertum. Þessi stökki og tyggjanlegi rice crispies marengsbotn er virkilega góður. Kakan er svo skreytt með rjóma, snickersi og kirsuberjum sem er himnesk blanda. Ein besta marengsterta sem ég hef smakkað lengi. Marengsterta uppskrift: 120 g eggjahvítur 1/8 tsk cream of tartar klípa af salti 220 g sykur 2 … Continue reading Kirsuberja marengsterta