Kjúklingalæri á naan brauði
- 800 g kjúklingalæri
- 2 msk kjúklingakryddblanda (ég nota kryddblönduna frá Mabrúka)
- 1/2 tsk Salt
- olía til að steikja upp úr
- Naan brauð
- 400 g kjúklingabaunir
- 1 tsk kjúklingakryddblanda (ég nota kryddblönduna frá Mabrúka)
- 1/2 msk olía
- 1/2 agúrka
- 1/4 lítill rauðkálshaus
- 2 tómatar
Köld jógúrt sósa
- 200 g grískt jógúrt
- safi úr 1/2 sítrónu
- 2 cm engifer
- 2 hvítlauksgeirar
- Salt og pipar
- 1/4 tsk paprikukrydd
- 1/4 tsk oreganó
Aðferð:
Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben
Njótið vel!
Ykkar
Category: