Linda Ben

Krispí og gott salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

Krispí og gott salat með grilluðum kjúkling og stökkri parma skinku.

Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

  • 4 stk Rose úrbeinuð kjúklingalæri
  • Kjúklingakrydd
  • 8 sneiðar parma skinka
  • 2 dl kirsuberjatómatar
  • 200 g ruccola salat
  • 2 avocadó
  • ¼-½ lítil gul melóna
  • 1 dl mosarella perlur
  • Graskersfræ, ristuð
  • Salt og pipar

Dressing

  • 1 dl Balsamik edik
  • 1 dl ólífu olía
  • 2 tsk dijon sinnep
  • 2 msk ferskt basil, hakkað
  • Salt og pipar

Aðferð:

  1. Stillið ofninn á 200°C. Kryddið kjúklingalærin og bakið þau inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til þau eru bökuð í gegn. Skerið tómatana í helminga og raðið á eldfast mót, setjið ólífu olíu og salt yfir, bakið inn í ofni þar til þeir eru búnir að mýkjast vel. Steikið parmaskinkuna á pönnu á báðum hliðum þar til stökk.
  2. Raðið ruccola salati á diska, skerið avocadóin í helminga, svo í sneiðar, skerið melónuna í bita og raðið á diskana.
  3. Ristið graskersfræ á pönnu og raðið á diskana líka ásamt mosarella perluum.
  4. Skerið kjúklinginn í sneiðar og parmaskinkuna líka, raðið á diskana ásamt tómötunum.
  5. Útbúið dressinguna með því að setja öll innihaldsefni í krukku, hristið vel saman og setjið yfir salatið eftir smekk. Kryddið svo með salti og pipar eftir smekk.

Ferkst salat með grilluðum kjúklingalærum og stökkri parma skinku

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5