Lakkrís mús fylltar vatnsdeigsbollur

Hefur þú einhverntíman reynt að baka vatnsdeigsbollur en endað með eitthvað sem líkist meira pönnukökum heldur en bollum? Ég hef gert það! Og ég ætla að kenna þér að gera bollurnar þannig að þú munt aldrei lenda í því. Trikkið er að sjóða smjörið og vatnið í pottinum í nokkrar mínútur og setja svo eggin … Continue reading Lakkrís mús fylltar vatnsdeigsbollur