Ljúf og bragðgóð gulrótakaka með silkimjúku rjómaostakremi

Maðurinn minn átti afmæli um helgina og hann fékk því að ákveða hvað ég myndi baka fyrir hann. Hann valdi sér gulrótaköku og bakaði ég þá þessa ljúfu klassísku köku fyrir hann. Kakan heppnaðist mjög vel að öllu leyti, silki mjúk, létt og kremið alveg ótrúlega gott. Gulrótakaka: 6 egg 2 dl púðursykur 2 dl … Continue reading Ljúf og bragðgóð gulrótakaka með silkimjúku rjómaostakremi