Ljúffeng og auðveld möndlukaka – þessa verðuru að prófa!

Ég hef verið mikill aðdáandi marsípans frá því ég man eftir mér, ég elska t.d. marsípan molana í Nóa konfektinu og kransakökur. Ég rakst svo á uppskrift á netinu af einfaldri möndluköku með marsípani. Allir marsípan aðdáendur munu elska þessa köku. Kakan er þétt, bragðið er ljúft og uppskriftin einföld, þvílíkur unaður! Innihald: 250 g marsípan 250 g … Continue reading Ljúffeng og auðveld möndlukaka – þessa verðuru að prófa!