Mangó og kókos smoothie

Þessi æðislega góði boost drykkur er stútfullur af orkubætandi vítamínum og veitir okkur smá sólskyn í drykkjarformi í líkamann. Mangó og kókos smoothie, uppskrift: 1 dl frosið mangó 1 lítill banani eða hálfur stór ½ dl kókosflögur 1 msk kókosolía 250 ml kókosvatn (líka hægt að nota venjulegt vatn) Aðferð: Setjið öll hráefni í Nutribullet … Continue reading Mangó og kókos smoothie