Linda Ben

Mangó og kókos smoothie

Þessi æðislega góði boost drykkur er stútfullur af orkubætandi vítamínum og veitir okkur smá sólskyn í drykkjarformi í líkamann.

Mangó og kókos smoothie

Mangó og kókos smoothie

Mangó og kókos smoothie

Mangó og kókos smoothie, uppskrift:

  • 1 dl frosið mangó
  • 1 lítill banani eða hálfur stór
  • ½ dl kókosflögur
  • 1 msk kókosolía
  • 250 ml kókosvatn (líka hægt að nota venjulegt vatn)

Aðferð:

  1. Setjið öll hráefni í Nutribullet eða blandara og blandið þangað til allt er orðið að drykk.

Ef þú prófar þessa uppskrift, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu hana á Instagram með #lindulostæti

Fylgistu með á Instagram!

Mangó og kókos smoothie

Njótið vel!

Ykkar, Linda Ben

Fyrir áhugasama:

  • Glasabakki, rör og marmarabakki eru frá Twins.is
  • Glas og blómapottur frá IKEA
Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5