Linda Ben

Myntu heitt súkkulaði

Recipe by
15 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Nói Síríis | Servings: 2 bollar

Myntu heitt súkkulaði er skemmtilegur snúningur á klassísku jólalegu heitu súkkulaði

jóla Myntu heitt súkkulaði

jóla Myntu heitt súkkulaði

jóla Myntu heitt súkkulaði

Myntu heitt súkkulaði

  • 500 ml nýmjólk
  • 150 g Síríus suðusúkkulaði með myntubrargði
  • Rjómi
  • Bleikt og hvítt kökuskraut (má sleppa)

Aðferð:

  1. Setjið mjólkina í pott, hitið að suðu en látið ekki sjóða.
  2. Skerið súkkulaðið niður í bita, slökkvið á hitanum undir mjólkinni, bætið súkkulaðinu út í hrærið saman þar til allt hefur samlagast.
  3. Hellið í bolla eða glös, þeytið rjómann og bætið út á kakóið.
  4. Skreytið með kökuskrauti.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

jóla Myntu heitt súkkulaði

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5