Ofur einfalt og djúsí risarækju spagettí

Hér er að finna einfaldan pastarétt þar sem bragðgóð hráefni leika saman og skapa fullkomna heild. Sósan í þessari uppskrift er bragðgóð extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio sem bregst aldrei. Ég nota gulu olíuna til að steikja upp úr en grænu borða ég helst hráa, það er þó í lagi að sjóða hana … Continue reading Ofur einfalt og djúsí risarækju spagettí