Linda Ben

Próteinríkur súkkulaðiís

Recipe by
24 klst
Cook: Unnið í samstarfi við Örnu Mjólkurvörur | Servings: 2 manns

Próteinríkur súkkulaðiís

Ef þú átt Ninja Creami (eða aðra ísvél) þá verður þú að prófa þennan!


Þessi próteinís er silkimjúkur, þéttur og fullkominn þegar þig langar í eitthvað sætt og nærandi.
Bananinn gefur náttúrulega sætu og kremaða áferð, hnetusmjörið bætir við djúpu bragði og Arna+ próteindrykkurinn sér um próteinið.

Engin viðbættur sykur, engin flækja – bara hreinn, einfaldur og djúsí próteinís sem bragðast eins og eftirréttur.

Próteinríkur súkkulaðiís

Próteinríkur súkkulaðiís

Próteinríkur súkkulaðiís

Próteinríkur súkkulaðiís

  • Arna+ próteindrykkur með súkkulaðibragði
  • 1 vel þroskaður banani (banani sem er byrjaður að brúnast)
  • 1-2 msk hnetusmjör

Aðferð:

  1. Setjið Örnu+, banana og hnetusmjör í blandara og blandið þar til orðið að drykk.
  2. Hellið í Ninja creamer glas og fyrstið í a.m.k. 24 klst.
  3. Setjið Ninja creamer glasið í vélina og stillið á” light ice cream”, látið vélina ganga á þeirri stillingu 2-3x og skafið meðfram hliðum glasins eftir ffyrstu umferð til að losna við ísnálarnar sem liggja að brúnum glasins.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5