Linda Ben

Súkkulaði og kaffismoothie

Recipe by
5 míin
Cook: Unnið í samstarfi við Veru Örnudóttir og Te og kaffi

Súkkulaði og kaffismoothie sem er svo dásamlega mjúkur og ljúffengur. Hann er stútfullur af góðum næringarefnum og trefjum úr fræjunum og ávöxtunum. Hafra jógúrtið að grískum hætti er alveg einstaklega “creamy” jógúrt og gerir mikið fyrir áferðina á drykknum.

Kaffi smoothie-ar eru alveg svakalega góðir en ég hef valið hingað til að fá mér þá bara á morgnanna. En núna með koffinlausu hylkunum er hægt að fá sér kaffi smoothie hvenær sem er á daginn.

Súkkulaði og kaffismoothie

Súkkulaði og kaffismoothie

Súkkulaði og kaffismoothie

Súkkulaði og kaffismoothie

Súkkulaði og kaffismoothie

  • 1/2 banani
  • 3 döðlur
  • 1 dl Espresso koffínlaust kaffihylki frá Te og Kaffi
  • 170 g Hafra jógúrt að grískum hætti með kaffi og súkkulaði frá Veru Örnudóttir
  • 1 msk hörfæ
  • 1 msk graskersfræ
  • 1 msk sólblómafræ
  • Klakar

Aðferð:

  1. Setjið öll innihaldsefni saman ofan í blandara og blandið þar til orðið að drykk.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Súkkulaði og kaffismoothie

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5