Linda Ben

Veggnog kaffidrykkur

Recipe by
5 mín
Cook: Unnið í samstarfi við Veru Örnudóttir og Te og kaffi

Eggnog er drykkur sem er svo jólalegur og góður. Hér er eggnog drykkurinn kominn í vegan útgáfu með skoti af espresso sem nærir þig og gefur þér orku til að takast á við daginn.

Veggnog kaffidrykkur

Veggnog kaffidrykkur

Veggnog kaffidrykkur

Veggnog kaffidrykkur

  • 1 skot espresso (ég mæli með Java Mokka hylkinu frá Te og Kaffi)
  • Klakar
  • 2 dl hafra jógúrt með vanillu og kókos frá Veru Örnudóttir
  • 1-2 msk sæt condesned kókosmjólk eða kaffisíróp ef þú átt það til
  • 1/2 tsk kanill
  •  1/4 tsk negull

Aðferð:

  1. Setjið klaka út í espressoið.
  2. Í skál blandið saman hafra jógúrtinu, sætu condensed kókosmjólkinni (eða kaffisírópinu), kanil og negul. Hrærið saman.
  3. Hellið yfir klakakaffið, hrærið saman með röri og njótið.

Ef þú prófar þessa uppskrift þá þætti mér svo vænt um að heyra frá þér! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á Instagram @Lindaben

Fylgistu með á Instagram!

Fylgstu með á Tiktok!

Njótið vel!

Ykkar

 

 

 

 

Veggnog kaffidrykkur

Category:

Leave a Review

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

1 2 3 4 5