Linda Ben

fljótlegt

Bestu uppskriftirnar árið 2017 að mati höfundar

1 Comment

Það vill stundum verða að uppáhalds uppskriftirnar mínar og þær sem ég tel vera virkilega vel heppnaðar eru ekkert endilega þær sem slá mest í gegn. Flestar af þessum uppskriftum hafa þó náð heilmiklum vinsældum en náðu þó ekki allar inn á topp 10 yfir mest lestnu uppskriftirnar. Það er ýmislegt sem veldur því að bestu uppskriftirnar ná ekkert endilega mestu vinsældunum. Tímasetningin sem ég pósta uppskriftinni á netið er þar stór partur, einnig hafa myndir og titill mikið að segja. Þess vegna finnst mér gaman að telja einnig upp uppáhalds uppskriftirnar mínar sem ég hef sett hér á síðuna árið 2017.

Continue reading