Linda Ben

Private: Lífstíll

Vikumatseðill nr. 3

No Comments

Nýtið ykkur þennan vikumatseðil að fullu fyrir alla daga vikunnar eða fáið hugmyndir frá honum og búið til ykkar eigin!

Mánudagur:

Einfaldur grjónagrautur, notið hvít, brún eða hreinlega hvaða hrísgrjón sem er!

Grjónagrautur

Þriðjudagur:

Einfaldur fiskréttur, skötuselur með spínati og fetaosti

Einfaldur fiskréttur, skötuselur spínat og fetaostur

Miðvikudagur:

Fljótlegur og bragðmikill osta kjúklingaréttur eldaður í einu fati

Fljótlegur og bragðmikill osta kjúklingaréttur eldaður í einu fati

Fimmtudagur:

Rjómalagað hvítlaukspasta með portobello sveppum og kjúkling

Hvítlauks pasta með portobello sveppum

Föstudagur:

Ljúffengar og einfaldar bakaðar mexíkóskar vefjur með fersku salsa

_MG_6902 copy

Fyrir helgina:

Blómkálspizza

Blómkáls pizza degi uppskrift

Helgar baksturinn:

Guðdómlega góðar espresso brownies

Expresso brownies

Ég vona að þessi vikumatseðill muni nýtast ykkur vel!

Kveðja Linda

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5