Linda Ben

Private: Lífstíll

Vikumatseðill nr. 5

No Comments

Vikumatseðillinn að þessu sinni saman stendur af hollum og góðum uppskriftum sem innihalda mikið grænmeti og ennþá meira bragð.

Mánudagur:

Fljótlegur og gómsætur vegan karrýréttur

_MG_0101

Þriðjudagur:

Djúsí ofnbakaður fiskréttur með kartöflutoppi

_MG_8808

Miðvikudagur:

Fylltar fajita kartöflur

_MG_8245

Fimmtudagur:

Grænmetis spagettíréttur eldaður í einum potti

_MG_8943

Föstudagur:

Grillaðar kjúklingabringur með bræddum mosarella, tómat, basil og hvítlaukssósu

_MG_9532 copy

Helgin:

Nautasteikur veisla með gratíneruðum kartöflum, smjörsteiktum aspas og bernaise sósu

_MG_9434

Salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum

 salt karamellu smákökur með hvítum súkkulaðibitum

Ef þú prófar eitthvað af þessum uppskriftum, láttu mig þá endilega vita! Skildu eftir skilaboð hér fyrir neðan, eða taktu mynd og merktu mig á myndinni á Instagram @lindaben

Ég minni þig á að fylgjast með mér á Instagram en þar er ég oft að elda og baka og sýni “step-by-step” frá matseldinni. Einnig erum við fjölskyldan á fullu að byggja okkur nýtt hús frá grunni þannig það er nóg að gera á Instagram!

Fylgistu með á Instagram!

Þangað til næst!
Ykkar, Linda Ben

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 2 3 4 5