-
Heimagerður plokkfiskur frá grunni
30 mínHeimagerður plokkfiskur frá grunni sem allir elska. Þetta er ódýrt og einfaldur matur sem flest öllum finnist góður, bæði börn og fullorðnir. Það er upplagt að nota afgangs fisk í að gera pl0kkfisk. Krakkarnir mínir elska plokkfisk og borða sjaldan jafn vel og þegar plokkfiskur er í matinn. View this post on Instagram A post […]
Recipe by Linda -
Jólatrémarengs með karamellukurli og karamellusósu
2 klstJólatrémarengs með karamellukurli og karamellusósu. Ef þú vilt slá í gegn í jólaboðinu þá er þessi jólatrésmarengs fyrir þig. Hann er mun einfaldari að gera en hann lítur út fyrir að vera, bara eins og venjuleg marengsterta, nema hærri. Það virðist í fyrstu vera flókið að skera jólatrésmarengsinn niður í sneiðar, en maður einfaldlega notar […]
Recipe by Linda -
Ljúffengur hamborgarhryggur með hátíðlegu meðlæti
3 klstLjúffengur hamborgarhryggur með hátíðlegu meðlæti Þessi klassíska jólamáltíð sem við ættum flest öll að kannast við og elska. Hamborgarhryggurinn frá SS er einstaklega ljúffengur. Hann þarf ekki að sjóða heldur er hann settur beint inn í ofn í eldföstumóti eða steikarpotti. Hér er hann eldaður með gljáa og borinn fram með sykurrbrúnuðum kartöflum, ljúffengri hamborgarhryggjasósu, […]
Recipe by Linda -
Besti hamborgahryggja gljáinn
Besti hamborgahryggja gljáinn. Það er alltaf gaman að prófa sig áfram með gljáann á hamborgarhrygginn en það er einmitt það sem ég hef verið að gera undanfarið þegar ég elda hann. Ég er alveg virkilega ánægð með þessa útgáfu af gljáa og verð að segja að mér finnst þessi gljái einafaldlega bestur. View this post […]
Recipe by Linda -
3 einfaldir og ljúffengir kokteilar: Mandarínu gin og tonic, rósa martíní og óáfengt trönuberjaspritz.
3 klst3 einfaldir og ljúffengir kokteilar: Mandarínu gin og tonic, rósa martíní og óáfengt trönuberjaspritz. Þessir kokteilar eru allir einfaldir og alveg svakalega bragðgóðir. Það er gaman að bjóða upp á þá í matarboðum þar sem það er hægt að hafa bara allt tilbúið á vínbarnum þegar fólk kemur og ekkert mál að hella saman í dásamlega […]
Recipe by Linda -
Brokkolí waldorfsalat
7 mínBrokkolí waldorfsalat er ný útgáfa af klassíska waldorfsalatinu sem við þekkjum flest öll. Brokkolísalat hefur verið virkilega vinsælt upp á síðkastið og því fannst mér upplagt að prófa gera smá tvist þar sem við fáum að njóta alls þess besta af þessum tveimur salötum. Úkoman er virkilega bragðgóð og skemmtileg. View this post on Instagram […]
Recipe by Linda -
Humarbrauðréttur
30 mínHér höfum við humarbrauðrétt sem kemur skemmtilega á óvart. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Humarbrauðréttur 8-10 stk crossant (má líka nota venjulegt brauðtertubrauð) 1/2 laukur 1 hvítlauksgeiri 420 g humarsúpa frá Ora 250 mml rjómi 75 g hvítlauks kryddostur 400 g skelflettir humarhalar 100 g rifinn mozzarrella Fersk […]
Recipe by Linda -
Karamellu ísterta með súkkulaðikremi
9 klstKaramellu ísterta með súkkulaðikremi. Þessi ísterta er alveg dásamlega góð! Súkkulaðikremið ofan á henni gerir svo ótrúlega mikið fyrir bæði bragð og útlit. Síríus pralín súkkulaðið með rommkaramellunni er bæði í ísnum og í súkkulaðikreminu. Rommkaramellan er að mínu mati svo hátíðleg og passar fullkomlega í svona sparilega eftirrétti. View this post on Instagram A […]
Recipe by Linda -
Risa klessupiparkaka með vanilluís
15 mínRisa klessupiparkaka með vanilluís. Vissir þú að einn af bestu eftirréttunum er einnig sá allra einfaldasti? Maður einfaldlega kaupir tilbúna klessupiparkökudeigið og smellir því í smurt eldfastmót. Pressar það niður svo það sitji á botninum á forminu, bakar svo í u.þ.b. 12 mín og ber fram með vanilluís. Klessupiparkökudeigið frá Lindu Ben finnur þú í […]
Recipe by Linda -
Fallegt og bragðgott salat með hnetusmjörsdressingu
15 mínFallegt og bragðgott salat með hnetusmjörsdressingu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Fallegt og litríkt salat með hnetusmjörsdressingu 1 rauð paprika 2-3 gulrætur 1/4 rauðkálshaus 300 g kjúklingabaunir (tilbúnar t.d. í krukku eða dós) 1 dl ferskt kóríander Hnetusmjörsdressing 1 dl hnetusmjör 150 g hafrajógúrt að grískum hætti 1 […]
Recipe by Linda -
Epla morgunverðarkaka (v)(án mjólkur og eggja)
50 mínÞessi epla morgunverðarkaka er svo dásamlega góð. Hún er stútfull af hollum og góðum næringarefnum, ekki of sæt og hentar því fullkomlega á brunch eða morgunverðarborðið þegar morgunmaturinn á að vera extra góður. Þessi köku mætti einnig kalla bakaðan hafragraut en mér finnst það bara alls ekki nógu spennandi eða girnilegt nafn og því sleppum […]
Recipe by Linda -
Caprese salatkrans með basilpestó
10 mínÞessi caprese salatkrans er eins góður og hann er fallegur. Ferska basilpestóið gerir salatið djúsí og einstaklega bragðmikið. Salatið hentar bæði sem forréttur og líka ssem virkilega ljúffengt meðlæti með öðrum mat. Eins er líka hægt að bæta við einhverju góðu próteini út í salatið eins og grilluðum kjúkling eða falafell bollum til að búa […]
Recipe by Linda -
Myntu heitt súkkulaði
15 mínMyntu heitt súkkulaði er skemmtilegur snúningur á klassísku jólalegu heitu súkkulaði View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Myntu heitt súkkulaði 500 ml nýmjólk 150 g Síríus suðusúkkulaði með myntubrargði Rjómi Bleikt og hvítt kökuskraut (má sleppa) Aðferð: Setjið mjólkina í pott, hitið að suðu en látið ekki sjóða. Skerið […]
Recipe by Linda -
Mars súkkulaðimús í súkkulaðiskál
3 klstMars súkkulaðimús í súkkulaðiskálum er svo svakalega góður eftirréttur! Passar svo vel eftir góða máltíð, súkkulaði og karamella eiga svo vel saman. Músin er svo borin fram á súkkulaðiskál sem gerir eftirréttinn ennþá skemmtilegri og flottan. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Mars súkkulaðimús í súkkulaðiskál 200 g súkkulaði […]
Recipe by Linda -
Grænkálssalat – hátíðlegt meðlæti
10 mínGott meðlæti er oft það mikilvægasta í mínum huga þegar ég er elda góðan mat. Þó svo að steikin sé auðvitað líka mikilvæg, þá gerir meðlætið matinn oft meira áhugaverðan. Þetta grænkálssalat err svo ótrúlega gott, ég er alveg viss um að þú eigir eftir að elska það! Það er einfalt að útbúa, svakalega djúsí […]
Recipe by Linda -
Smákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum fyrir alla (v)(án mjólkur og eggja)
30 mínSmákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum fyrir alla hvort sem þeir eru vegan, með mjólkur og eggja ofnæmi sem og alla hina. Það getur verið erfitt að fina mjólkur og eggjalausar smákökur sem bragðast vel, eru stökkar að utan og mjúkar að innan, en þú hefur heppnina algjörlega með þér núna því þessar smákökur eru […]
Recipe by Linda -
Pumpkin spice beyglur með piparkökukrydduðum rjómaosti
10 mínHérr höfum við dásamlega góðar beyglur sem þú átt alveg örugglega eftir að elska. Ég er allavega búin að vera með algjört æði fyrir þessu og ég mæli svo mikið með að smakka. Pumpkin spice beyglurnar eru á bragðið eins og haustið, fullkomnar með góðum kaffibolla. Það er rosalega gott að borða þær einfaldlega með […]
Recipe by Linda -
Einföld hvít súkkulaðimúsbaka úr 4 innihaldsefnum
2 klstEinföld hvít súkkulaðimúsbaka úr 4 innihaldsefnum sem er svo dásamlega góð. Þessi baka hentar vel sem eftiréttur eftir góða máltíð þegar maður vill eitthvað sætt í eftirmatinn. Hvíta súkkulaðimúsin bráðnar upp í manni og á meðan kremkexbotninn er svolítið stökkur á móti. Ég notaði kremkexið, Sæmundur í jólafötunum í botninn en það er svo jólalegt […]
Recipe by Linda -
Gómsætt lambagúllas
40 mínLambagúllas er alveg dásamlega góður réttur sem auðvelt er að gera. Best er að byrja elda snemma og leyfa réttinum rétt að malla lengi þegar það hentar. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Gómsætt lambagúllas U.þ.b. 650 g lambagúllas Klípa af smjöri 1 laukur 3-4 gulrætur 2-3 hvítlauksgeirar 150 […]
Recipe by Linda -
Marengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu
2 klstMarengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu er hátíðleg og jólaleg marengsterta sem er kjörið að smella í á aðventunni. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Marengstertukrans með smá Nóa kroppi og myntusúkkulaðisósu 4 eggjahvítur ¼ tsk cream of tartar ¼ tsk salt 60 g púðursykur 200 g sykur […]
Recipe by Linda -
Brie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli
30 mínBrie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli er æðislega góður og einfaldur forréttur. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Brie smjördeigsbitar með eplasultu og pekanhnetukurli 450 g frosið smjördeig 1 egg Brie 75 g pekanhnetur Epla og kanil sulta frá St. Dalfour Ferskt rósmarín Granateplakjarnar Aðferð: Kveikið á ofninum og […]
Recipe by Linda -
Kararmellu pralín sörur
3 klstKararmellu pralín sörur eru svo dásamlega góðar. Hér höfum við þessar klassísku smákökur sem við þekkjum mörg svo vel, í nýrri og ljúffengri karamellu útgáfu. Það er um að gera að baka mikið af þessum smákökum, jafnvel nokkrar mismunandi útgáfur og geyma í frysti. Það er ekkert betra en að næla sér svo í sörur […]
Recipe by Linda -
Jólajógúrtkaka með klessupiparkökubotni
Hér höfum við alveg dásamlega góða og létta jógúrtköku sem á eftir að slá í gegn við hvaða tilefni sem er. Jógúrtkökur eru mjög svipaðar ostakökum nema í staðinn fyrir rjómaost er notað jógúrt. Þannig fær maður ennþá léttari köku. Þessi kaka er virkilega einföld, fljótleg og eitthvað sem ég myndi treysta flestum til að […]
Recipe by Linda -
Linda Ben – Tilbúið Smákökudeig
10 mínÞau eru mætt! 😍💫✨ Smákökudeigin sem ég er búin að vera vinna að síðan í vor og leggja þrotlausa vinnu í að fullkomna fyrir ykkur eru mætt í hillur Krónunnar. Deigin koma í þremur tegundum: Klessupiparkökudeig Lakkríssmákökudeig Hafraklattasmákökur 🍪 Klessupiparkökunar eru mjúkar og klístraðar kökur með hvítu súkkulaði og karamellu. Þær bragðast eins og piparkökur […]
Recipe by Linda